- 18 stk.
- 09.11.2007
Í gær þá fengu Árnesingar WISS slökkvibifreið þá sem beðið hefur verið eftir um nokkurt skeið. Það voru notalegar móttökur skólabarna, kennara og slökkviliðsmanna þegar rennt var í hlaðið með íslenska fánann, blá ljós og sírenu.