- 18 stk.
- 08.04.2011
Nýverið afhentum við til eins viðskiptavinar okkar slökkvibifreið af gerðinni Rosenbauer Mercedes Benz. Í bifreiðinni er 5.100 l. vatnstankur, 500 l. froðutankur og 250 kg. duftkúla. Mercedes Benz undirvagn með drif á öllum hjólum og Telligent gírskipting. Úðabyssa á þaki og framstuðara. Einstök slökkvibifreið.