- 8 stk.
- 19.12.2010
Við fáum hugsanlega til sölu áhugaverða slökkvibifreið á næstunni af árgerð 2002 í einstöku ástandi. Í bifreiðinni er 5.100 l. vatnstankur, 500 l. froðutankur og 250 kg. duftkúla. Mercedes Benz undirvagn með drif á öllum hjólum og Telligent gírskipting. Úðabyssa á þaki og framstuðara. Einstakt tækifæri og verð.