Slökkvibifreiðin fyrir Egilsstaðaflugvöll og Brunavarnir á Héraði
38 stk.
10.01.2007
Í dag kom slökkvibifreiðin loksins upp að húsi en því miður erum við seint á ferð. M.a. vegna breyttrar byggingar á bifreiðina en húsið er úr trefjaplasti í stað ál og stál yfirbyggingar.