Til baka
Eurostigen 3.9m fellistigi
Eurostigen 3.9m fellistigi

Eurostigen 3.9m fellistigi

Eurostigen flóttastigi

Eurostigen flóttastigar eru einstaklega einfaldir í uppsetningu og notkun.

Vörunúmer: 314038
Verðmeð VSK
148.106 kr.
8 Í boði

Nánari upplýsingar

Eurostigen flóttastigar.

Eurostigen flóttastigar eru einstaklega einfaldir í uppsetningu og notkun. Stigarnir eru til í heilum lengdum í allt að 6m og svo er hægt að tengja saman stiga til að gera þá eins langa og nauðsyn krefur. Festir á húsvegg. Þola 500 kg/m. Þegar stiginn er ekki opinn liggur hann saman felldur að húsinu ekki ósvipaður þakrennuröri sem er 60 x 40 mm. Við opnun falla þrepin 90° ásamt ytri kjálka frá húsinu. Opinn er hann 400mm og þrepalengd 300mm.

Við val á lengd skal miða við að stiginn nái upp að miðjum glugga sem farið skal út um og að hann sé minnst 50 sm. frá jörðu.

Sjá upplýsingar

Samsetningar leiðbeiningar

Mælingar - hvaða lengd af stiga þarft þú?

TÜV Nord Viðurkenning 
SINTEF Viðurkenning