Til baka
Flóttatæki
Flóttatæki

Flóttatæki

EEBD frá T-ISS er notað við undankomu úr vélarúmi

ásamt því að vera í farteski slökkviliðsmanna vegna

einstaklinga í þörf fyrir aðstoð. Gerið áhöfnum ljóst

hversu mikilvægt EEBD er með reglulegri þjálfun.

Áhafnir ættu að fá þjálfun í að klæðast EEBD

áður en til flótta kemur úr þeirra rými.

 

Ef svo ber við að einstaklingar hafi ekki flóttatæki

meðferðis, látið þá hafa í huga staðsetningar

EEBD meðfram flóttaleiðum innan vélarúms

eða við rætur hvers flóttastiga innan rýmisins.

EEBD er einnig fáanlegt í þjálfunarútgáfu.

Vörunúmer: 360200
Verðmeð VSK
72.496 kr.
10 Í boði

Nánari upplýsingar

 

Stærðir

Art. no: EEBD15 Normal version

ISSA: 47.211.01 IMPA: 330438

HS Code : 90192000

 

Nýtingarleiðir & notkun  

 

Notkun:

1. Loftþrýstingslokinn er settur ofan á 3 ltr.

      200 bar hylki og er með hraðræsibúnaði.

2. Þegar togað er í ræsispottann opnast hylkislokinn.

3. Þegar pinninn er dreginn úr byrjar loftflæði. Loftflæðið

     lágmarkar uppsöfnun á Co2 og óbreytanlegur þrýstimælir er

     festur á lokann, sem skammtar þrýsting úr hylkinu.

4. Sía stöðvar óhreinindi.

 

Vottanir & Staðlar

 

TS EN 1146/15 þ.m.t.  A1, A2, A3

• Solas 74, þ.m.t. breytingar 2000,

reglugerðir II-2/13 3.4 and 13,4.3

• MSC/Circular 849, IMO Resolution MSC 98(73)

• Det Norske Veritas staðlar B&D

 

Tæknilegar upplýsingar

• Efni

               Háþrýstiþolinn nikkelhúðaður kopar

• Hönnun

               200 bar með 35 l/mín. loftbirgðum, fer sjálkrafa í gang

þegar togað er í hettuna

• Fylling

               Með venjulegu tengistykki

• Skápar

               Pólýkarbónat ABS skápar með viðurkenndri LR vottun