Til baka
Tækjaskápur Grænn
Tækjaskápur Grænn

T-ISS Tækjaskápur Grænn

T-ISS framleiðir ekki aðeins hágæða EEBD,

heldur einnig góða græna skápar, sem kalla

mætti „geymslu fyrir eitt stk. 15 mínútna

öndunartæki fyrir undankomu í neyð“.

 

Varan EEBDBG Cabinet Green, stenst

mat IP54, sem sýnir bæði fram á að vörn

gegn ryki og og sprautandi vatni.

Vörunúmer: 360210
Verðmeð VSK
34.650 kr.
10 Í boði

Nánari upplýsingar

Vörunúmer: EBDCBG ( 360210) skápur grænn

Stærðir:

Breidd Hæð Dýpt Þyngd

282 mm 762 mm 211 mm 4 kg

ISSA: 47.211.04 IMPA: 33.1104

HS Code : 42021290,00

 

Nýtingarmöguleikar og notkun (eða bara Notkun)

 

Fyrir viðskiptavini sem leggja áherslu á

endingargóðan búnað, skápurinn hentar

fullkomlega fyrir EEBD flóttatæki.

Með réttum búnaði, bjargar þú þínu fólki.

Staðlar

Lloyds Register Type Test Approved

IP54 (Ingress Protection rating)

Specifications

Meginhluti: ABS

Hurð: Hreint pólýkarbónat

Hurðarhandfang: Svart pólúprópýlen

Lamir: Svart pólúprópýlen

Þétting: Gúmmí

Fittings: Pólýkarbónat