Til baka
Brunahani framhlið
Brunahani framhlið

Brunahani og fylgihlutir

1 stk. Brunahani með öllu. Þ.e.

- Hani með 1xA110-tengi og 2xB75-tengjum,

- Brunahanalykill til að skrúfa frá hananum,

- Tveir tengjalyklar til að festa og losa slöngur og lok.

- 90°standhné til að tengja hanann við lárétta lögn. 

- 2 x Pakkningar til að þétta samtenginguna.

Brunahaninn kemur í bláum lit, RAL5005 en ekki rauðum eins og á mynd 

Vörunúmer: brunahanapakki
Verðmeð VSK
198.283 kr.
Vara ekki til en væntanleg