Til baka
Hita og raka skynjari
Hita og raka skynjari

Hita /raka skynjari

Hita og rakaskynjari-mælir

Hita og raka mælir. 

Lítill og nettur 

Mælir raka í lofti á 8 sek fresti

LED skjár

Rafhlöður fylgja með 

 

Vörunúmer: 305050
Verðmeð VSK
4.650 kr.
155 Í boði

Nánari upplýsingar

Fólki líður almennt vel við háan loftraka, loftraki útilofts hentar flestum ágætlega. Svo hár loftraki í innilofti mun þó valda vandræðum þar sem loftrakinn getur hækkað enn frekar vegna kælingar lofts á köldum flötum (meðal annars rúðugleri) og rakaþétting getur átt sér stað. Þegar loftraki fer yfir 80% þá er veruleg hætta á sveppavexti, til dæmis myglu. Það er því alltaf miðað við að halda hlutfallsraka innilofts vel undir 80% og iðulega miðað við að inniloftraki eigi ekki að fara yfir 40-45 %HR þegar kalt er úti.