Til baka
GABLE Hitaskynjari 3V
GABLE Hitaskynjari 3V

GABLE Hitaskynjari 3V

10 ára litíum rafhlaða. Sá minnsti ?

305065 GABLE 10Y Hitaskynjari stakur og er stærðin 46 x 46 x 35mm. Líklega sá allra minnsti. Innbyggð þöggun í 10 mínútur. Gefur viðvörun þegar hitastig nær 60°C (+/- 5°). Umhverfishitastig -65°C til 55°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufuhnappur og gaumljós. 3V Litíum 10 ára rafhlaða. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga. Líftími skynjara 10 ár.

Vörunúmer: 305065
Verðmeð VSK
3.990 kr.
Vara ekki til en væntanleg

Nánari upplýsingar

Hitaskynjarar (stakir á rafhlöðum).

  • Skynja breytingu á hita í umhverfi. 
  • Hitamörk 54°C til 62°C
  • Henta vel þar sem ekki er hægt að nota reykskynjara svo sem í bílageymslur, sorpgeymslur og þvottahús

Kostir

  • Ný kynslóð. Einstakt útlit 46x46x35mm.
  • Frábært verð í samanburði við hitaskynjara (10 ára) á markaðnum.
  • IC foritun og einstakur búnaður tryggir nákvæma virkni.
  • 10 ára litíum rafhlaða. Engin rafhlöðuskipti.
  • Einstök gæðaprófun í verksmiðju. Hver skynjari prófaður.
  • Öryggi í virkni. Næmni hvers skynjara still við sérstakar prófunaraðstæður.
  • Hver skynjari hefur rekjanlega kóða. Allar prófanir eru skráðar.

Eiginleikar

  • 10 ára litíum rafhlaða.
  • Viðvörunarljós og prófunarhnappur.
  • Sjálfvirk prófun.
  • Þöggunareiginleiki (10 mín).
  • Viðvörun þegar rafhlaðan er orðin léleg.
  • Ekki hægt að setja upp nema rafhlaða sé í skynjara.
  • Auðveld uppsetning. Lítill rammi festur og skynjari í hann.