Til baka
Fjarstýring
Fjarstýring

Fjarstýring fyrir reykskynjara

Fjarstýringin er samtengd Numens samtengjanlega reykskynaranum.

Fjarstýring til að nota með samtengjanlegu reykskynjurunum og hitaskynjurum frá Numens 205-015, með vörunúmer 305092 og 305070. Þessir reykskynjarar og fjarstýring þola mest 500 metra á milli tækja. Þegar tengdir reykskynjarar aðvara um eld titrar fjarstýringin.

Gott er að nota fjarstýringuna til að prófa reykskynjara sem erfitt er að ná til t.d. vegna hæðar á lofti eða ef húsráðendur eiga erfitt með að nálgast reykskynjarana.

Vörunúmer: 305093
Verðmeð VSK
5.932 kr.
37 Í boði