Akron Deckmaster úðabyssur fyrir Flugstoðir

Fyrir stuttu afgreiddum við til Flugstoða Akron Deckmaster úðabyssur á tvær slökkvibifreiðar.
Akron Deckmaster byssurnar eru af sömu gerð og er á slökkvibifreiðinni á Egilsstaðaflugvelli.

Þær eru af gerðinni Deckmaster 3440 og afkasta 950 til 3800 lítrum á mínútu við 5,5 bar. 3" flangs og 2 1/2" inntak.

Byssunum er stjórnað með stýripinna og í fjarstýribúnaði er opnað og lokað fyrir vatn. Skipt er milli bunu og úða. Úðastútur er af gerðinni 5075 Akromatic 2 1/2".

Hreyfigeta byssanna er 340°snúningur og 90°upp og 45°niður.





.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....