UB gerðin er lítil og nett og fáanleg með ýmsum fylgihlutum eins og mannopshólk og ýmsum lengdum af börkum. Eins má fá gashitara til að tengja við og nýta blásarann til upphitunar. Við eigum fyrirliggjandi þessa blásara núna.
UB gerðin er lítil og nett og fáanleg með ýmsum fylgihlutum eins og mannopshólk og ýmsum lengdum af börkum. Eins má fá gashitara til að tengja við og nýta blásarann til upphitunar. Við eigum fyrirliggjandi þessa blásara núna.
Blásarinn er nýttur til loftskipta í gryfju í steypuskála og hentar mjög vel þar sem hann er léttur, langur barki og að öðru leyti mjög meðfærilegur.
Hér er listi yfir allar gerðir af Ramfan blásurum en þessar gerðir blásara eru algengastar hjá slökkviliðum hérlendis.
UB20 gerðir. Soga og blása reyk. Hús úr polyethylene plasti með tvöföldum veggjum og þolir útfjólublátt ljós. Mjög sterkir blásar og þola misjafna meðferð. Ryðfrí efni. Blásarar fyrir skipasmíðastöðvar, járnsmiðjur, logsuðu, verktaka, björgunarsveitir ofl. Gerðir fyrir notkun utanhúss IP65. Hávaði 72dB. Mjög fyrirferðalitlir. Léttir 7,2 kg. Til fyrir 12V DC og 220V/50 Hz. rafmagn. Barki í sérstökum plasthólk. Til neistavarið (xx). Afköst gefin upp miðað við opið flæði.
UB20 |
36x31x79 sm. 20 sm 9 blaða. 1.392 m3/klst. 16 kg. 245W. 220V/50Hz. 1.2A. Barkahólkur fyrir 4.6 m. barka |
UB20 |
36x31x104 sm. 20 sm 9 blaða. 1.392 m3/klst. 19 kg. 245W. 220V/50Hz. 1.2A. Barkahólkur fyrir 7.6 m. barka |
UB20 |
36x31x56 sm. 20 sm 9 blaða. 1.465 m3/klst. 16 kg. 245W. 12V DC. 11.5A. Barkahólkur fyrir 4.6 m. barka |
UB20 |
36x31x81 sm. 20 sm 9 blaða. 1.465 m3/klst. 19 kg. 245W. 12V DC. 11.5A. Barkahólkur fyrir 7.6 m. barka |
Allar upplýsingar um Ramfan blásara má lesa hér.
.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....
.