Eldvarnamiðstöðin er með á lager öflug slökkviteppi frá Bridgehill, sérstaklega hönnuð til að slökkva elda í bílum, lyfturum, rafhlaupahjólum og litíumrafhlöðum.
Samkvæmt reglugerð eiga byggingar að vera með merkt söfnunarsvæði. Það er mismunandi hvernig merking hentar hvar, því erum við með merkingar í mörgum stærðum og gerðum.