Fréttir

Slökkvilið Fjarðabyggðar fær Wiss slökkvibifreið

Slökkvilið Fjarðabyggðar fékk Wiss slökkvibifreið fyrir skömmu en þessi bifreið er sú 58. sem við afgreiðum frá okkur og fimmta slökkvibifreiðin sem Slökkvilið Fjarðarbyggðar hefur fengið hjá okkur.
Lesa meira

Mobiak Dias - Sjálfvirkt slökkvikerfi fyrir atvinnueldhús

Eldvarnamiðstöðin kynnir lausn Dias frá Mobiak sem hentar vel fyrir íslensk atvinnueldhús á frábæru verði.
Lesa meira

Storz slöngutengi, barkatengi, skrúfuð tengi, lyklar, lok, greinistykki, safnstykki ofl.

Almennt erum við með á lager all flestar gerðir af Storz tengjum skrúfuðum með BSP eða NST gengjum, slöngu og barkatengi, lok, minnkanir ofl. Greinistykki, safnstykki, krana, ofl. Einnig úðastúta, brunaslöngur ofl.
Lesa meira

Sjúkrakassi og bruna skyndihjálpar taska

Er sjúkrakassi og bruna skyndihjálpartaska á þínum vinnustað og heimili ?
Lesa meira

Escape-Mattress® - frá Escape Mobility

Dýnurnar eru hannaðar til þess að flytja einstaklinga í aðstæðum þar sem stólar, börur og aðrar rýmingaraðferðir eru ekki fyrir hendi. Rýmingardýnur eru því einstaklega hentugar fyrir heilsugæslur, sjúkrahús, viðbragsaðila og aðra sem sinna slíkum verkefnum. Dýnurnar eru festar á vegg og fást ýmist samanbrjótanlegar eða heilar, auðvelt er að færa þær og flytja og nýtast því vel við rýmingu í krefjandi aðstæðum.
Lesa meira

Reykvéla olíur, tvær gerðir

Antari FLP-6 - Fire Training Smoke Fluid og Le Maitre 2928 Global Deluxe Smoke Fluid - 5l
Lesa meira

Sinuklöppur og slökkvitæki

Gróðureldar
Lesa meira

ÁL MERKINGAR SLÖKKVIBÚNAÐ OG BJÖRGUNARSVÆÐI

Eigum allar gerðir af merkingum fyrir fyrirtæki og stofnanir " Aðkoma slökkviliðs hindrið ekki aðgang" var að koma aftur á lager.
Lesa meira

MODUM FELLISTIGAR MEÐ BAKVÖRN

Samfellanlegur bogi fyrir stiga sem veitir góða bakvörn, eykur öryggi og dregur þannig úr mögulegri lofthræðslu þegar klifrað er niður úr hærri byggingum.
Lesa meira