Eldvarnamiðstöðin er með í boði fyrirferðarlítið, handhægt flóttatæki frá T-ISS sem kallast EEBD og er öndunartæki til undankomu í neyð (e. Emergency Escape Breathing Device). Tækið er hannað til að veita einstaklingi skammtímabirgðir af öndunarlofti. Í neyðartilvikum getur EEBD bjargað mannslífum.