Við afgreiddum frá okkur nýverið Interspiro 90U reykköfunartæki með nýju Ultra Light loftkútunum en þeir vega aðeins 2,9 kg. Fyrstu Ultra Light kútarnir sem við afgreiðum.
Undanfarið hafa því miður orðið mörg óhöpp þar sem rútur hafa farið út af vegi eða vegkanntur gefið sig undan þeim. Holmatro hefur til margra ára boðið lyftipúðasett til notkunar við slíkar björgunaraðstæður.