Fréttir

Slökkvilið Ísafjarðarbæjar fær aðra Tohatsu dælu

Slökkvilið Ísafjarðarbæjar hefur fengið aðra Tohatsu dælu en þó nokkur slökkvilið erum með þessa gerð. Dælan verður sett í tankbifreið sem þeir eru að útbúa.
Lesa meira

Nýjar gerðir af slökkvitækjum

Við höfum nú fengið tvær nýjar gerðir af Ogniochron slökkvitækjum 2kg. duftslökkvitæki og 2 l. léttvatnsslökkvitæki á m.a. feitiselda.
Lesa meira

Interspiro fjarskiptabúnaður við Tetra stöðvar

Nýverið afhentum við Tetra fjarskiptabúnað fyrir Interspiro reykköfunartæki.
Lesa meira

Anro viðvörunarborðar

Við höfum tekið á lager viðvörunarborða í 100m rúllum á mjög góðu verði.
Lesa meira

Jafar brunahanar í Dalabyggð

Við afgreiddum fyrir stuttu síðan JAFAR brunahana til Dalabyggðar. Við eigum á lager nokkra hana í einni stærð 4" en fáanlegur er stækkunarflangs 6"
Lesa meira

Nýjar merkingar á Exel kveikjum

Nú munum við fá á lager Exel kveikjur sem hafa merkingar í samræmi við U-Det seríuna (U500-U475 og svo framvegis) og eins tímanúmerið.
Lesa meira

Niagara 2 flotdælur

Nokkur eftirspurn hefur verið eftir flotdælum en við höfum flutt þær inn frá nokkrum framleiðendum.
Lesa meira

Háþrýstifroðublandarar

Í mörgum slökkvibifreiðum eru AWG froðublandarar á háþrýstilögn. Margar Wiss slökkvibifreiðanna eru með þennan búnað.
Lesa meira

Lokað vegna útfarar

Eftir hádegi fimmtudaginn 4. febrúar verður lokað vegna útfarar Ólafs Ágústs Ólafssonar.
Lesa meira

Ný eftirálýsandi neyðar- og leiðbeiningamerki

Við höfum tekið inn fyrstu sendinguna af eftirálýsandi neyðar- og leiðbeiningar merkjum. Einnig tókum við eitthvað af eftirálýsandi borðum með stömu yfirlagi.
Lesa meira