Fréttir

Interspiro fjarskiptabúnaður við Tetra stöðvar

Nýverið afhentum við Tetra fjarskiptabúnað fyrir Interspiro reykköfunartæki.
Lesa meira

Anro viðvörunarborðar

Við höfum tekið á lager viðvörunarborða í 100m rúllum á mjög góðu verði.
Lesa meira

Jafar brunahanar í Dalabyggð

Við afgreiddum fyrir stuttu síðan JAFAR brunahana til Dalabyggðar. Við eigum á lager nokkra hana í einni stærð 4" en fáanlegur er stækkunarflangs 6"
Lesa meira

Nýjar merkingar á Exel kveikjum

Nú munum við fá á lager Exel kveikjur sem hafa merkingar í samræmi við U-Det seríuna (U500-U475 og svo framvegis) og eins tímanúmerið.
Lesa meira

Niagara 2 flotdælur

Nokkur eftirspurn hefur verið eftir flotdælum en við höfum flutt þær inn frá nokkrum framleiðendum.
Lesa meira

Lokað vegna útfarar

Eftir hádegi fimmtudaginn 4. febrúar verður lokað vegna útfarar Ólafs Ágústs Ólafssonar.
Lesa meira

Ný eftirálýsandi neyðar- og leiðbeiningamerki

Við höfum tekið inn fyrstu sendinguna af eftirálýsandi neyðar- og leiðbeiningar merkjum. Einnig tókum við eitthvað af eftirálýsandi borðum með stömu yfirlagi.
Lesa meira

Framúrskarandi 2015

Enn á ný hlotnast okkur sú viðurkennig að vera framúrskarandi fyrirtæki á lista Creditinfo á Íslandi 2015.
Lesa meira

Verð á sprengiefnum og hvellhettum

Um áramót fengum við tilkynningar um verulegar verðhækkanir á sprengiefnum og hvellhettum frá birgjum okkar.
Lesa meira

Þriðja sendingin af Mactronic ljósum

Við höfum fengið þriðju sendinguna af Mactronic ljósunum á lager. Við höfum ákveðið að halda kynningarverði til mánaðarmóta.
Lesa meira