Að gefnu tilefni viljum við ítreka ósk okkar um að viðhald og eftirlit þeirra slökkvibifreiða sem þið eigið sé í samræmi
við meðfylgjandi töflu sem er um leið ágæt efitirlitstafla fyrir hvaða gerð af slökkvibifreið sem er.
Við höfum sent á alla eigendur Rosenbauer slökkvibifreiða áminningu um að kíkja í vatnstankinn og skoða eins og óskað er eftir
í
viðhalds og eftirlitstöflu sem á að vera í þjónustubókum yfir bifreiðarnar.
|
Eins og áður sagði hentar þessi tafla hentar öllum til að fylgjast með og viðhalda slökkvibifreið eins og þörf
er á.
Þar kemur m.a. fram að og skoðunar er þörf einu sinni á ári á vatnstank og froðutank.
Með tíð og tíma getur safnast í tankinn aðskotahlutir sem síðan geta farið í dæluna. Eins hefur komið fyrir að
slökkviufroða haf farið inn á vatnstank og spurning hvernig að skolun og hreinsun hefur verið staðið.
Í nokkrum gerðum af stáltönkum eru anóður sem eyðast og skal skipta út ef 30% er eftir.
Eins geta skilrúm losnað og festingar þar með. Ef skilrúm eru illa farin er ástæða til að setja anóður þar til að draga úr
tæringu.
Góður slökkviliðsmaður sendi okkur myndir úr hans tanki og eins og sjá má eru skilrúmin illa farin af oxideringu. Þrífa þarf
þetta vel og setja anóður á skilrúmin.
|
Allt í hvítum flekkjum.
|
Sama hér og hér sjáum við festingu við tankvegg.
|
|
|
Álvinklarnir sleppa ekki.
|
|
Eins og sjá má geta verið alls konar "aðskotahlutir" í tönkunum.
|
|
Kærar þakkir Viðar þorleifsson fyrir þessar ágætu myndir sem skýra mjög vel í hvernig ásigkomulagi vatnstankarnir
geta verið.
|
Hér er fréttabréf frá framleiðanda. |