Rosenbauer MAN sýningabifreið til sölu

Í ágúst býðst til sölu Rosenbauer slökkvilbifreið sem er nú í Noregi og er þar til sýnis. Bifreiðin er á MAN 15,5 tonna undirvagni, 290 hestafla, fjórhjóladrifin með Tip Matic sjálfskiptum gírkassa. Bifreiðin er seld.
Í ágúst býðst til sölu Rosenbauer slökkvilbifreið sem er nú í Noregi og er þar til sýnis. Bifreiðin er á MAN 15,5 tonna undirvagni, 290 hestafla, fjórhjóladrifin með Tip Matic sjálfskiptum gírkassa.
Í bifreiðinni eru vatnstankur 2500 lítra, Rosenbauer N35 dæla (3.500 l/mín lágþrýst) og ljósamastur. Gert er ráð fyrir seinni tíma breytingum eins ot t.d. ísetningu á vökvadrifnum búnaði eins og rafal, CAFS búnaði og spili.

Rosenbauer slökkvibifreið


Undirvagn: MAN TGM 13.290 4x4, 290hestöfl, Euro 5, Tip-Matic sjálfskipting, stálfjaðrir.
Áhafnarhús: MAN hús með sæti fyrir 2 + 4 menn
Yfirbygging: Rosenbauer álbygging
Vatnstankur: Polyetylen plast 2500 lítra
Brunadæla: Rosenbauer N35, 3500 l/mín við 10 bar, í aftasta skáp. Stafrænt stjórnborð.
Blá ljós: Díóðu ljós af nýjustu gerð.
Ljósamastur: Loftdrifið með 3 x 32 W/24V díóðu ljóskastara.

MÖGULEIKAR ERU Á EFTRFARANDI VIÐBÓTARBÚNAÐI:

Slöngukefli í aftasta skáp fyrir ofan dælu.
Úttak fyrir úðabyssu.
Froðutankur 150 lítra.

Auka aflúttak fyrir ýmsan búnað eins og t.d.:

Vökvadrifinn 230V rafal.
Vökvadrifið spil.
Cobra Slökkvibúnaður.
CAFS ( Compressed Air Foam System ) Slökkvibúnaður.

Til afgreiðslu: Ágúst 2011

Allar frekari upplýsingar um bifreiðina má nálgast hjá okkur.

Rosenbauer slökkvibifreið Rosenbauer slökkvibifreið
Rosenbauer slökkvibifreið Rosenbauer slökkvibifreið


.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....