Fréttir

Ný sending af fæluskotum

Nýkomin er sending af fæluskotum af þeim þrem gerðum sem við höfum verð með undanfarin ár.
Lesa meira

Coltri Loftpressur

Við höfum afgreitt Coltri Compact loftpressu af MCH 26 ET Compact gerð til slökkviliðs. Coltri loftpressurnar eru ítalskar og í notkun hjá nokkrum slökkviliðum hér.
Lesa meira

Everday 911 gasskynjarar komnir

Við höfum fengið nýja sendingu af Everday 911 gasskynjurum fyrir 230V/50Hz en þessa skynjara höfum við ekki átt um nokkurn tíma.
Lesa meira

BC slökkviduft komið á lager

Um leið og við fengum talsverðar birgðir af ABC slökkvidufti tókum við inn BC slökkviduft en eftirspurn hefur aukist eftir þessari gerð.
Lesa meira

Þakstigar fyrirliggjandi

Frá Aluminium Ladder í Bandaríkjunum höfum við tekið inn sendingu af brunastigum, en frá þeim höfum við tekið inn flesta stiga fyrir slökkviliðin. Eigum eftir þakstiga.
Lesa meira

Protek háþrýstibyssur 302

Fleiri og fleiri slökkvilið velja Protek háþrýstibyssur 302 og nú nýverið bættist eitt enn liðið í hópinn.
Lesa meira

Einfaldir hreyfiskynjarar komnir

Vorum að fá sendingu af hreyfiskynjurum. Tvær gerðir. Önnur gengur á 9V kubb rafhlöðu en hin er fyrir 230V/50Hz. Frábært verð.
Lesa meira

Nýjir reykskynjarar frá Jabo Electronics

Komin er ný gerð af optískum reykskynjurum. Þeir eru til hjá framleiðanda af þremur gerðum þ.e. mismunandi útlit en við munum eingöngu vera með þá gerð sem myndin er af.
Lesa meira

Calisia hlífðarhjálmar til slökkviliðs

Seint í vor eða í maí afgreiddum við til eins slökkviliðs hér á suðvestur horninu Calisia hlífðarhjálma af gerðinni AK-10M en þessi gerð er með gleraugu til viðbótar hlífðargleri og ýmsum öðrum búnaði. Aðeins dýrari en AK-6/2009
Lesa meira

Holmatro björgunarsett til tveggja slökkviliða

Í sumar höfum við afhent tvö Holmatro sett til tveggja slökkviliða. Fullkomin sett með öflugustu tækjunum.
Lesa meira