Fréttir

Eitt álveranna fær UB20 Ramfan blásara

UB gerðin er lítil og nett og fáanleg með ýmsum fylgihlutum eins og mannopshólk og ýmsum lengdum af börkum. Eins má fá gashitara til að tengja við og nýta blásarann til upphitunar. Við eigum fyrirliggjandi þessa blásara núna.
Lesa meira

Slurry efnin fá ný heiti

Slurry sprengiefnin hafa nú fengið ný heiti og eins hefur þeim fjölgað.
Lesa meira

Scott Propak reykköfunartæki til slökkviliðs

Nýverið afhentum við til eins slökkviliðs sett af Scott Propak reykköfunartækjum ásamt Sabrecom fjarskiptabúnaði fyrir fleiri tæki og Motorola GP340 talstöðvar. Þetta lið var fyrir með Scott Propak tæki.
Lesa meira

Slökkvilið Bolungarvíkur hefur fengið Tohatsu dælu

Slökkvilið Bolungarvíkur hefur fengið Tohatsu dælu en þó nokkur slökkvilið erum með þessa gerð af lausum dælum enda öflugar og tiltölulega léttar dælur.
Lesa meira

Nonel heitir nú Exel

Breytt hefur verið um heiti á Nonel kveikjum (hvellhettum) og heita þær í dag Exel.
Lesa meira

Ámundi slstj. afhendir slökkvitæki

Eldur kom upp í íbúðarhúsi Jóns Salmannssonar og Helgu Hermannsdóttur við Hvanneyrarbraut 59 á Siglufirði 9. febrúar síðastliðinn. Fólkið var í fastasvefni og vaknaði upp við reykskynjara. Ljóst er að það bjargaði heimilisfólkinu.
Lesa meira

Pubil Gauge pennaljós komin

Pubil Gauge pennaljós eru komin aftur á lager. Fengum takmarkað magn í haust til að kanna eftirspurn og það kom í ljós að það var full ástæða til að vera með þessa gerð af ljósum á lager. Við erum komin með þau aftur og verðlistaverð er kr. 489,- pr. stk. 6 stk. í pakka.
Lesa meira

Nýtt IMO merki Söfnunarsvæði

Við erum komin með nýtt merki í merkjaúrvalið okkar, en það er merkið söfnunarsvæði. Það er í stærðinni 300 x 300 mm. Talsvert verið spurt um þetta merki að undanförnu.
Lesa meira

Harvik ódýr öryggisstígvél

Við erum með eina gerð af öryggisstígvélum á niðursettu verði en það eru lítillega útlitsgölluð. Við höfum ekki rekið augun í útlitsgallann sem komið er.
Lesa meira

Firefighter slökkviliðsmannastígvél

Við erum komin með á lager slökkviliðsmannastígvél á mjög góðu verði. Þessa gerð af stígvélum höfum við flutt inn áður. Miðað við það verð sem er á stígvélum í dag er nánast hægt að fá tvö pör fyrir ein. Við erum með nokkrar gerðir á niðursettu verði en það eru lítillega útlitsgölluð slökkviliðsmannastígvél, skógarhöggsmannastívél og örygggisstígvél fyrir verktaka. Við höfum ekki séð útlitsgallann.
Lesa meira