Ódýrari neyðarmerki komin á lager
14.11.2012
Við höfum eingöngu verið með neyðarmerki samkvæmt IMO staðli en nú erum við komin með nokkrar gerðir af sjálflýsandi merkjum og eru þau þó nokkuð ódýrari eða frá 30% til 40% eftir gerðum.
Lesa meira