Ian Dunbar sérfræðingur hefur komið á vefinn bloggsíðu þar sem hann mun fjalla um ýmis verkefni tengd björgun og björgunarvinnu með Holmatro björgunartækjum.
Brunavarnir Austur Húnvetninga fengu á dögunum fyrsta settið af Holmatro björgunartækjunum með Spider dælum. Um er að ræða fullkomið sett af 4000 gerðunum af klippum, glennum og tjakk ásamt Spider dælum.
Brunavarnir Árnessýslu hafa fengið Tohastsu dælu en þó nokkur slökkvilið eru með þessa gerð af lausum dælum enda öflugar og tiltölulega léttar dælur. Þetta er langvinsælasta dælan sem við bjóðum.
Fyrir áramót afgreiddum við til eins viðskiptavinar okkar Wenaas Pbi Kevlar hlífðarfatnað en sá viðskiptavinur okkar hefur ekki verið með þennan fatnað áður.