Brunavarnir Árnessýslu fá Tohatsu dælu
17.01.2013
Brunavarnir Árnessýslu hafa fengið Tohastsu dælu en þó nokkur slökkvilið eru með þessa gerð af lausum dælum enda öflugar og tiltölulega léttar dælur. Þetta er langvinsælasta dælan sem við bjóðum.
Lesa meira