Fréttir

Nýjasta slökkvistöðin

Nýverið afgreiddum við nokkuð af búnaði í nýjustu slökkvistöðina hér á landi.
Lesa meira

Ný flugvalla slökkvibifreið fyrir Avinor

Nú nýverið fékk AVINOR Rosenbauer Panther 6x6 á flugvöllin í Kristjansand - Kjevik.
Lesa meira

Slökkvilið Hornafjarðar fær Tohatsu dælu

Slökkvilið Hornafjarðar fær Tohatsu dælu en þó nokkur slökkvilið erum með þessa gerð af lausum dælum enda öflugar og tiltölulega léttar dælur.
Lesa meira

Evacuaid Neyðararmband

Evacuaid PRO Nýtt og einstakt öryggistæki - Við höfum hafið sölu á Evacuaid PRO neyðararmbandinu. Um er að ræða byltingarkennda nýjung sem flýtir fyrir rýmingu svæðis við háskalegar aðstæður auk þess sem það veitir aukið öryggi við vinnu í lokuðum rýmum.
Lesa meira

Ný vefsíða

Fyrir líklega einhverjum 4 eða 5 árum fengum við nýja vefsíðu frá Stefnu ehf. á Akureyri. Þá höfðum við notast við FrontPage forritið um nokkurn tíma.
Lesa meira

Bonpet slökkvikerfið - nýjung

Við erum komin með á lager Bonpet slökkvibúnað og kerfi sem er að öllu leyti sjálfvirkt. Búnaðurinn hentar við ýmsar aðstæður.
Lesa meira

EI Electronics reykskynjarar

Í yfir 20 ár höfum við verið með EI skynjara en það eru skynjarar sem við fáum frá Írlandi. Þetta eru einstaklega vandaðir skynjarar og mjög tæknilega fullkomnir. Við fengum sendingu inn á lager síðdegis í gær.
Lesa meira

Rosenbauer MAN sýningabifreið til sölu

Í ágúst býðst til sölu Rosenbauer slökkvilbifreið sem er nú í Noregi og er þar til sýnis. Bifreiðin er á MAN 15,5 tonna undirvagni, 290 hestafla, fjórhjóladrifin með Tip Matic sjálfskiptum gírkassa. Bifreiðin er seld.
Lesa meira

Ný skilti frá Jalite

Við erum komin með á lager nokkrar nýjar gerðir af skiltum frá Jalite. Þetta eru varúðarmerki.
Lesa meira

Trelleborg á Rauða hananum 2010

Margar nýjungar voru sýndar í bás Trelleborgar á Rauða hananum en frá þeim kaupum við eiturefnabúninga og uppblásin tjöld.
Lesa meira