Fréttir

Slökkvibifreið til sölu SLF 5100/500/250

Við fáum hugsanlega til sölu áhugaverða slökkvibifreið á næstunni af árgerð 2002 í einstöku ástandi. Í bifreiðinni er 5.100 l. vatnstankur, 500 l. froðutankur og 250 kg. duftkúla. Mercedes Benz undirvagn með drif á öllum hjólum og Telligent gírskipting. Tvær úðabyssur á þaki og framstuðara. Einstakt tækifæri og verð.
Lesa meira

SHS fær Protek 622 Úðabyssu

Nú nýverið fékk SHS úðabyssu af Protek gerð. Afkastageta 3.800 l/mín.
Lesa meira

Sjúkrataska á heimili og í bíla

Við erum komin með sjúkratöskur með ýmsum einföldum búnaði eins og plástrum, skærum, bindum ofl. ofl. Vnr. 505300. Frábært verð.
Lesa meira

Brunavarnir Árnessýslu fá Ningbo brunaslöngur

Fleiri og fleiri slökkvilið taka nú í notkun Ningbo brunaslöngur. Verð er einstaklega hagstætt og fáum við slöngurnar tilbúnar með tengjum í 20 m. rúllum.
Lesa meira

Brunavarnir Vestur Húnvetninga fá JBQ dælu

Fyrir stuttu fengu Brunavarnir Vestur Húnvetninga lausa dælu ásamt ýmsum búnaði.
Lesa meira

Rauði haninn - Flotdælur

Á sýningunni Rauða hananum voru þó nokkrir aðilar að sýna flotdælur af ýmsum stærðum og gerðum. Þó nokkur áhugi var á þessum dælum enda góð lausn við vissar aðstæður t.d. við dælingu í flóði eða kjarr og skógareldum. Frá uppgefnum verðum veitum við afslátt til slökkviliða.
Lesa meira

Væntanlegt sprengiefni

Við eigum von á sprengiefnagám, en eins og komið hefur fram og allir, sem þekkja til hefur innflutningur sprengiefna verið aðeins brot af því sem eðlilegt mætti telja.
Lesa meira

Calisia hlífðarhjálmar til Alcan í Straumsvík

Slökkvilið Alcan í Straumsvík hefur fengið nýja Calisia hjálma fyrir alla meðlimi sína. Litirnir hvítt, rautt og gult.
Lesa meira

Útsala - Slökkvilið - Björgunarsveitir

Við höfum eins og svo oft áður sett á útsölu búnað, áhöld, tæki og fatnað fyrir slökkvilið og björgunarsveitir. Verulega lækkað verð.
Lesa meira

Reykskynjari - slökkvitæki - eldvarnateppi !

Meirihluti íslenskra heimila sinnir eldvörnum ekki nægilega vel samkvæmt könnun sem gerð var fyrir Eldvarnabandalagið og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS). Hún sýnir að enginn eða aðeins einn reykskynjari er á um þriðjungi heimila. Innan við helmingur heimila hefur allan nauðsynlegan eldvarnabúnað, það er reykskynjara, slökkvitæki og eldvarnateppi. Leigjendur búa við miklu verri eldvarnir en þeir sem búa í eigin húsnæði. Þá sýnir könnun Capacent að á þremur af hverjum fjórum heimilum hefur ekkert verið rætt um hvernig bregðast ætti við eldsvoða.
Lesa meira