Okkur langar að kynna Wenaas samfestinga úr Nomex efni. Ný gerð er komin á markað erlendis sem og hér sem hentar vel í björgunarstarf. Hér er fatnaður úr tregtendrandi efnum.
Eftirspurn eftir þessum hjálmum hefur aukist all verulega og eru nokkur slökkvilið nú þegar búin að fá hjálma og
nokkur að skoða. Verð þessara hjálma er mjög gott og gæði einnig. Við eigum nú þessa hjálma í þremur litum, gulu,
rauðu og hvítu. Með hverjum hjálmi fylgir svartur hlífðarpoki og hnakkahlíf.
Nýverið afgreiddum við einn viðskiptavina okkar með talsverðan fjölda af Peli 8060 hleðsluljósum ásamt 230V/50Hz -12V DC hleðslutækjum. Ljósin voru sérmerkt fyrir þennan viðskiptavin okkar. Þetta eru vönduðustu Peli díóðuljósin.
Alltaf er verið að leita leiða við að bæta aðstæður og öryggi og nú getum við boðið svo kölluð klapphandrið sem komið
er fyrir uppi á þaki slökkvibifreiða. Þakhandrið niðurfellanlegt og auðveldlega tekið upp. Bara losa teygju og toga upp.
Holmatro búnaðurinn er líklega sá útbreiddasti hérlendis. Þau eru allmörg slökkviliðin, björgunarsveitir og fyrirtæki sem nota þennan búnað þ.e dælur, klippur, glennur, tjakka, púða, lekabúnað ofl. ofl.
Fyrir stuttu síðan eða í október síðastliðnum var framkvæmd áhugaverð tilraun af norsku vegagerðinni í tveimur veggöngum
í Noregi. Skoða átti hversu stuttan tíma reyklosun tæki.