Nú nýverið fékk Björgunarsveitin Núpi ýmsan búnað frá okkur, en undanfarið hafa björgunarsveitir sýnt þessu
framtaki okkar að verða með ýmsan búnað í starf þeirra mikinn áhuga.
Eitt af því merkilegra sem við sáum á sýningunni Rauða hananum var Packexe SMASH® búnaður til að leggja yfir rúður þegar
unnið er við björgun úr bílflökum.
Við erum komin með á lager nýja gerð af höfuðljósi sem við kynntum fyrir nokkru síðan og ekki skemmir verðið. Framleiðandinn
býður fleiri gerðir, en við völdum eina, þar sem við urðum til að ná góðu verði að taka talsvert magn