Fréttir

Björgunarsveitin Núpi

Nú nýverið fékk Björgunarsveitin Núpi ýmsan búnað frá okkur, en undanfarið hafa björgunarsveitir sýnt þessu framtaki okkar að verða með ýmsan búnað í starf þeirra mikinn áhuga.
Lesa meira

Brunavarnir Húnaþings vestra fyrstir

Fyrir stuttu síðan kynntum við Packexe SMASH® búnað til að leggja yfir rúður þegar unnið er við björgun úr bílflökum.
Lesa meira

Á mánudag breytum við aftur opnunar og lokunartíma

Frá mánudeginum 16. ágúst mun verslun okkar og skrifstofa opna kl. 8.15 og loka kl. 17.00
Lesa meira

Slökkvitæki í Menningarhúsið á Akureyri

Á dögunum unnum við útboð á uppsetningu og sölu á slökkvitækjum í Menningarhús Akureyrar.
Lesa meira

Nýjar gerðir af uppsogsefnum komin

Í júlí fengum við meira og eins fjölbreyttara úrval af MOS uppsogsefnum en þau hafa fengið góðar viðtökur.
Lesa meira

Nýjar gerðir af uppsogsefnum komin

Í júlí fengum við meira og eins fjölbreyttara úrval af MOS uppsogsefnum en þau hafa fengið góðar viðtökur.
Lesa meira

Packexe Smash varnarfilmur og búnaður

Eitt af því merkilegra sem við sáum á sýningunni Rauða hananum var Packexe SMASH® búnaður til að leggja yfir rúður þegar unnið er við björgun úr bílflökum.
Lesa meira

Sjúkrabörur, skröpur, stólar, hálshlífar og ket-vesti

Við erum komin með á lager ýmsar gerðir af börum og fleiri vörum og búnaði fyrir slökkvilið, sjúkralið og björgunarsveitir.
Lesa meira

Ný slökkvibifreið Slökkviliðs Akureyrar

Komin er til landsins ný slökkvibifreið af gerðinni Rosenbauer Buffalo fyrir Slökkvilið Akureyrar.
Lesa meira

Ný gerð af höfuðljósi komin.

Við erum komin með á lager nýja gerð af höfuðljósi sem við kynntum fyrir nokkru síðan og ekki skemmir verðið. Framleiðandinn býður fleiri gerðir, en við völdum eina, þar sem við urðum til að ná góðu verði að taka talsvert magn
Lesa meira