Fréttir

Brunavarnir Vestur Húnvetninga fá JBQ dælu

Fyrir stuttu fengu Brunavarnir Vestur Húnvetninga lausa dælu ásamt ýmsum búnaði.
Lesa meira

Rauði haninn - Flotdælur

Á sýningunni Rauða hananum voru þó nokkrir aðilar að sýna flotdælur af ýmsum stærðum og gerðum. Þó nokkur áhugi var á þessum dælum enda góð lausn við vissar aðstæður t.d. við dælingu í flóði eða kjarr og skógareldum. Frá uppgefnum verðum veitum við afslátt til slökkviliða.
Lesa meira

Væntanlegt sprengiefni

Við eigum von á sprengiefnagám, en eins og komið hefur fram og allir, sem þekkja til hefur innflutningur sprengiefna verið aðeins brot af því sem eðlilegt mætti telja.
Lesa meira

Calisia hlífðarhjálmar til Alcan í Straumsvík

Slökkvilið Alcan í Straumsvík hefur fengið nýja Calisia hjálma fyrir alla meðlimi sína. Litirnir hvítt, rautt og gult.
Lesa meira

Útsala - Slökkvilið - Björgunarsveitir

Við höfum eins og svo oft áður sett á útsölu búnað, áhöld, tæki og fatnað fyrir slökkvilið og björgunarsveitir. Verulega lækkað verð.
Lesa meira

Reykskynjari - slökkvitæki - eldvarnateppi !

Meirihluti íslenskra heimila sinnir eldvörnum ekki nægilega vel samkvæmt könnun sem gerð var fyrir Eldvarnabandalagið og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS). Hún sýnir að enginn eða aðeins einn reykskynjari er á um þriðjungi heimila. Innan við helmingur heimila hefur allan nauðsynlegan eldvarnabúnað, það er reykskynjara, slökkvitæki og eldvarnateppi. Leigjendur búa við miklu verri eldvarnir en þeir sem búa í eigin húsnæði. Þá sýnir könnun Capacent að á þremur af hverjum fjórum heimilum hefur ekkert verið rætt um hvernig bregðast ætti við eldsvoða.
Lesa meira

Fréttabréf Holmatro

Í sumar kom út fréttabréf nr. 2 frá Holmatro og nú var okkur að berast fréttabréf nr. . Ef þið smellið á heitin koma fréttabréfin í ljós. Þau eru á ensku og ef þið þarfnist frekari upplýsinga vinsamlegast hafið þá samband við okkur.
Lesa meira

Slökkvidæla og búnaður á sveitabæi

Davíð Rúnar slökkvistjóri Slökkviliðs Vesturbyggðar gerði athyglisverðar tilraunir með búnaði sem hentað getur vel á sveitabæi, þar sem langt er til slökkviliðs.
Lesa meira

Landsbjörg (BS) og HSSR fá uppblásin tjöld

Nú í vikunni og síðustu viku fengu Landsbjörg Björgunarsveitin Suðurnes og Hjálparsveit skáta í Reykjavík ný Trelleborgar tjöld í stað þeirra sem skilin voru eftir á Haití.
Lesa meira

Holmatro á Rauða hananum

Talsvert var um nýjungar hjá einum öflugasta og framsæknasta björgunartækjaframleiðandanum Holmatro. Við nefnum helstu nýjungar hér á eftir.
Lesa meira