Fréttir

Hjálmar af Pab gerð

Eins og fram hefur komið leitum við leiða til að geta boðið slökkviliðum vandaðan búnað og tæki á lægra verði og kynntum við þessa gerð í febrúar síðastliðnum. Hjá okkur eru sýnishorn.
Lesa meira

Nýstárlegt úlit Gras brunaslönguhjóla

Á sýningunni Rauða hananum 2010 heimsóttum við birgja okkar Gras, en frá honum fáum við m.a brunaslönguhjól, skápa, slökkvitækjafestingar, lyfjaskápa ofl.
Lesa meira

Ný gerð af hjálmum Calisia

Við höfum fengið sýnishorn af pólskum hjálmum frá fyrirtækinu KZPT en þessa hjálma sáum við á Rauða hananum.Þetta eru pólskir hjálmar á mjög góðu verði viðurkenndir samkvæmt allra nýjasta staðlinum eða EN 443:2008. Frekari upplýsingar eru á vefsíðu okkar.
Lesa meira

Ný gerð af hjálmum DNA

Við höfum fengið sýnishorn af hjálmum sem við viljum kynna. Þetta eru ítalskir hjálmar á mjög góðu verði viðurkenndir samkvæmt allra nýjasta staðlinum eða EN 443:2008. Frekari upplýsingar eru á vefsíðu okkar.
Lesa meira

Björgunarsveitin Núpi

Nú nýverið fékk Björgunarsveitin Núpi ýmsan búnað frá okkur, en undanfarið hafa björgunarsveitir sýnt þessu framtaki okkar að verða með ýmsan búnað í starf þeirra mikinn áhuga.
Lesa meira

Brunavarnir Húnaþings vestra fyrstir

Fyrir stuttu síðan kynntum við Packexe SMASH® búnað til að leggja yfir rúður þegar unnið er við björgun úr bílflökum.
Lesa meira

Á mánudag breytum við aftur opnunar og lokunartíma

Frá mánudeginum 16. ágúst mun verslun okkar og skrifstofa opna kl. 8.15 og loka kl. 17.00
Lesa meira

Slökkvitæki í Menningarhúsið á Akureyri

Á dögunum unnum við útboð á uppsetningu og sölu á slökkvitækjum í Menningarhús Akureyrar.
Lesa meira

Nýjar gerðir af uppsogsefnum komin

Í júlí fengum við meira og eins fjölbreyttara úrval af MOS uppsogsefnum en þau hafa fengið góðar viðtökur.
Lesa meira

Nýjar gerðir af uppsogsefnum komin

Í júlí fengum við meira og eins fjölbreyttara úrval af MOS uppsogsefnum en þau hafa fengið góðar viðtökur.
Lesa meira