Sýningunni er lokið og hana sóttu 25% fleiri gestir, en skipuleggjendur áttu von á eða 125.000 gestir. 1.350 sýnendur frá 46 þjóðum
á 90.000 m2 svæði úti og inni. Næsta sýning hefur verið ákveðin árið 2015 í Hannover 8. til 13. júní.
Mikil tilhlökkun er nú ríkjandi hjá slökkviliðum og björgunarsveitum, en nú styttist óðum í sýninguna
sem aðeins er haldin á 5 ára fresti. Þar býðst að sjá allt það sem í boði er til slökkvi og björgunarstarfa.
Vegna gossins í Eyjafjallajökli urðu vísindamenn Háskóla Íslands sér út um reykköfunartæki til að forðast eitraðar
lofttegundir í vísindaleiðangrum sínum.
Björgunartækjaframleiðandinn Holmatro hefur ákveðið að gefa út reglugega fréttabréf með ýmsum upplýsinum um Holmatro
búnað, notkun hans, áhugaverða viðburði ofl.