Fréttir

Ný fjórgengis Tohatsu dæla

Komin er á markað ný Tohatsu dæla og hún er frábrugðin öðrum Tohatsu dælum, að því leyti að við hana er 3ja strokka fjórgengis vél.
Lesa meira

Gamlar lítið notaðar brunaslöngur til sölu

Einn góðra viðskiptavina okkar hefur beðið okku um að skoða möguleika á að selja fyrir sig brunaslöngur sem hann hefur ekki þörf fyrir lengur.
Lesa meira

Búnaður til að fást við kjarr og skógarelda

Við erum að fá um miðjan júní ýmsan búnað á nokkuð góðu verði til að fást við kjarr og skógarelda. Takmarkað magn er um að ræða en auðvelt er að nálgast meira ef þörf verður á.
Lesa meira

Ný gerð af bakbrettum að koma

Við erum að fá nýja gerð af bakbrettum nú um miðjan júní. Frábært verð en áætlað verð m/VSK er kr. 22.101.00. Einnig verða til ólar með smellusylgju (margnota) og háls og höfuðpúðar.
Lesa meira

Wawrzaszek flugvallaslökkvibifreið - Magnaður

Í haust byggði Wawrzaszek fyrir flugvöllinn Rzeszow í Jasionka þessa glæsilegu flugvallaslökkvibifreið.
Lesa meira

Dagatöl, ný heiti og erlend verðhækkun

Eins og fram hefur komið hækkaði birgi okkar öll verð þann 14. apríl síðastliðinn. Við erum í næstu viku að fá sprengiefnasendingu á þessum nýju verðum og nú er ekki komist hjá því að hækka verð.
Lesa meira

Reykskynjarinn gefur þér þrjár mínútur

Í fróðlegri grein í Sirenen nr. 3 frá því í maí í fyrra er greint frá rannsóknum m.a á viðbragði reykskynjara þ.e. milli jónískra og optískra miðað við mismunandi elda.
Lesa meira

Nýtt vopn gegn gróðureldum

Fróðleg frétt er nú á Morgunblaðsvefnum um Bambi Bucket 2000 l. fötuna til að fást við kjarr og skógarelda.
Lesa meira

SA gámurinn nánast tilbúinn

Við áttum þess kost að koma við á slökkvistöðinni á Akureyri í síðustu viku og þá var gámurinn að miklu leyti tilbúinn.
Lesa meira

Verðhækkun á sprengiefnum

Verðhækkun hjá birgja okkar Dyno Nobel er ákveðin nú 14. apríl næstkomandi. Samkvæmt upplýsingum hjá þeim er ekki komist hjá þessum verðbreytingum.
Lesa meira