Fréttir

Modum stigar í uppsetningu

Nú í sumar og síðsumar hefur Ferðafélag Íslands sett upp Modum stiga á skála sína víðsvegar um landið.
Lesa meira

Unifighter úðastútar komnir aftur.

Um nokkurt skeið höfum við ekki átt Unifighter úðastútana en stefna okkar hefur verið að vera ávallt með þá á lager.
Lesa meira

Nýjar gerðir af neyðarmerkingum

Við höfum fengið nýjar gerðir af neyðarmerkjum með mynd af brunaslönguhjóli og slökkvitæki. Miðarnir eru ætlaðir á skápa fyrir brunaslönguhjól.
Lesa meira

Nýir verðlistar

Við vorum að póstleggja til endurseljenda okkar nýjan verðlista yfir eldvarnavörur.
Lesa meira

Á mánudag breytum við aftur opnunar og lokunartíma

Frá mánudeginum 17 ágúst mun verslun okkar og skrifstofa opna kl. 8.15 og loka kl. 17.00
Lesa meira

Scott reykköfunartæki - Þjónustustöð

Við erum að undirbúa opnun þjónustustöðvar fyrir Scott reykköfunartæki og um leið munum við leggja meiri áherslu á sölu Scott reykköfunartækja og ekki bara tækja af þeim gerðum sem við höfum selt, heldur bróðurpart af framleiðslulínu þeirra.
Lesa meira

Nýjar gerðir af slökkvifroðu og léttvatni

Komin er fyrsta sendingin af nýjum gerðum af þung, milli og létt froðu (HMLF) og léttvatni (AFFF) á ágætu verði. Einnig fengum við í sömu sendingu A slökkvifroðu 0,1%.
Lesa meira

Nýjar vörur hjá Rafborg

Nýjar vörur eru komnar hjá Rafborg m.a er það útilegulugtin 2009, rafhlöðumælar og svo öryggis eða björgunaráhald til að hafa í bílnum Fimm í einu eins og það er nefnt.
Lesa meira

Reykskynjarar björguðu miklu

Innlent | mbl.is | 6.7.2009 | 06:55 Eldur kviknaði í sumarbústað í landi Efri-Reykja í Laugardal í nótt. Karl og kona sem dvöldu í bústaðnum vöknuðu við reykskynjara og sluppu ósködduð.
Lesa meira

Breyttur opnunar og lokunartími frá 1. júlí

Frá 1. júlí og fram til 14. ágúst munu verslun okkar og skrifstofur opna kl. 8.00 og loka kl. 16.00
Lesa meira