Fréttir

Útsala til slökkviliða (Taka 3)

Við höldum við áfram að setja vörur á útsöluna og hér koma ýmis konar verkfæri,  tæki eins og brunadælur, sagir, rafstöðvar, varahlutir og stuðningsbúnaður í bílslys.
Lesa meira

Útsala til slökkviliða (Taka 2)

Nú höldum við áfram með útsöluna og hér koma reykköfunartæki, úðastútar og brunaslöngur.
Lesa meira

Útsölumyndir

Við lofuðum myndum af þeim búnaði sem er kominn á útsölu eða er á leið á útsölu.
Lesa meira

Útsala á búnaði til slökkviliða. (Taka 1)

Nokkuð er um liðið frá því við héldum síðast útsölu til slökkviliða, en hér eru upplýsingar um búnað til slökkviliða og björgunarsveita sem settur hefur verið á útsölu.
Lesa meira

Scott maskar og bakplötur

Við fengum tækifæri á að skoða nýja gerð af bakplötum fyrir Scott reykköfunartækin og eins aðra gerð af maska en við höfum flutt inn áður á námskeiðinu hjá Slökkviliði Akureyrar á dögunum.
Lesa meira

Ný gerð gjallarhorna - ódýr í næstu viku

Við eigum væntanleg ódýrari gjallarhorn en þau, sem við erum með nú á lager í næstu viku.
Lesa meira

Þjónustustöð fyrir Scott reykköfunartæki

Í síðustu viku fór fram námskeið og þjálfun þeirra, sem koma að Scott þjónustustöðinni sem er staðsett hjá Slökkviliði Akureyrar.
Lesa meira

Opnun tilboða í sjúkrabifreiðar

Í morgun voru opnuð tilboð í sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands
Lesa meira

Lækkað verð á Saval slönguhjólum og nýjir skápar

Við höfum fengið verulega lækkun á verði Saval brunaslönguhjóla, sem var mjög kærkomin. Einnig hafa þeir hafið framleiðslu á nýjum skápum sem eru 800x800mm. að stærð en eins og viðskipavinir okkar vita þá voru skápar frá þeim nokkuð klossaðir.
Lesa meira

Ýmsar gerðir lykla á tengi, stúta og brunahana

Við eigum á lager ýmsar gerðir af lyklum fyrir slökkviliðin á Storz tengi og brunahana.
Lesa meira