Fréttir

Böðvari í Eldvörn þökkuð næstum 17 ára viðskipti

Í næstum 17 ár höfum við átt farsæl og ánægjuleg viðskipti við Böðvar Jóhannesson í Eldvörn á Akranesi.
Lesa meira

Starfsleyfi frá Siglingastofnun

Þá eru í húsi þær viðurkenningar sem þörf er á fyrir slökkvitækjaþjónustu okkar.
Lesa meira

Anolit heitir nú Exan

Birgi okkar Dyno Nobel hefur breytt heiti á Anoliti eða olíublönduðu AN í Exan.
Lesa meira

Nýjar gerðir aðvörunarskilta

Fyrir stuttu var viðtal við sviðstjóra SHS m.a. vegna geymslu á hættulegum efnum, en litlar sem engar merkingar eru þar sem hættuleg efni eru geymd. Við höfum ekki verið með sérstakt úrval af slíkum merkjum, en höfum bætt úr og viljum gera meira til að bæta aðstæður fyrir þá sem þurfa að sinna uppákomum og/eða slysum vegna slíkra efna.
Lesa meira

Setjið upp mismunandi gerðir reykskynjara

Það er skynsamlegt að setja upp mismunandi gerðir reykskynjara og helst samtengda.
Lesa meira

Forvarnarpakkar

Við viljum vekja athygli ykkar á forvarnarpökkum sem við bjóðum, en um þá má lesa með því að smella á hlekkina hér til hliðar.
Lesa meira

Úttekt á Scott þjónustustöð okkar

Nú hefur Scott þjónustustöðin verið tekin út af Brunamálastofnun en það var gert í gær og þá ekkert til fyrirstöðu að hefja starfsemi. Úttektin var án athugasemda.
Lesa meira

Hætt framleiðslu á PEP sjúkratöskum

Pacific Emergency Products hafa hætt framleiðslu á töskum, og bakpokum en frá þeim höfum við selt frá árinu 2001. Þessar töskur eru í flestum ef ekki öllum sjúkrabifreiðum landsins og á mörgum heilsugæslustöðum. Það sem við eigum á lager er á útsölu.
Lesa meira

Reykskynjaraprófunargasið komið

Við vorum að fá tvær nýjar gerðir af reykskynjaraprófunargasi á lager. Hingað til höfum við verið með eina gerð sem við höfum fengið frá Bandaríkjunum.
Lesa meira

CSJ Brunaslönguhjól í skápum - góðar viðtökur

Fyrr í sumar fengum við fyrstu sendinguna af CSJ brunaslönguhjólum í skápum og er verðið líklega það besta á markaðnum. Verðið á skáp með 3/4" slöngu 30 m. langri er kr. 60.241
Lesa meira