Fréttir

Reykskynjarinn gefur þér þrjár mínútur

Í fróðlegri grein í Sirenen nr. 3 frá því í maí í fyrra er greint frá rannsóknum m.a á viðbragði reykskynjara þ.e. milli jónískra og optískra miðað við mismunandi elda.
Lesa meira

Nýtt vopn gegn gróðureldum

Fróðleg frétt er nú á Morgunblaðsvefnum um Bambi Bucket 2000 l. fötuna til að fást við kjarr og skógarelda.
Lesa meira

SA gámurinn nánast tilbúinn

Við áttum þess kost að koma við á slökkvistöðinni á Akureyri í síðustu viku og þá var gámurinn að miklu leyti tilbúinn.
Lesa meira

Verðhækkun á sprengiefnum

Verðhækkun hjá birgja okkar Dyno Nobel er ákveðin nú 14. apríl næstkomandi. Samkvæmt upplýsingum hjá þeim er ekki komist hjá þessum verðbreytingum.
Lesa meira

Ný netföng !!!!!! New e-mail addresses !!!!!!

Við höfum nú fengið ný netföng og eru þau sjáanleg í valmynd hér til hliðar undir Fyrirtæki-Starfsmenn.
Lesa meira

Nýjar gerðir af úðastútum

Við erum komin með nýjar gerðir af úðastútum á 3/4" og 1" brunaslöngur.á mun betra verði en þær gerðið sem við höfum áður verið með.
Lesa meira

Spilliefnagámurinn fyrir SA kominn

Gámurinn lagði af stað norður á Akureyri fyrir stundu. Við erum sáttir við smíðina eins og við er að búast hjá Wawrzaszek. Eina sem við fundum að var að við fundum ekki lyklana. Það leysist.
Lesa meira

Neyðarhamrar og beltahnífar

Eins og við nefndum þá var það ætlun okkar að kynna nýjar vörur á lager hjá okkur.
Lesa meira

Vélar fyrir slökkvitækjaþjónustur

Við höfum undanfarið verið að skoða nýjar gerðir af vélum fyrir slökkvitækjaþjónustur. Sá aðili, sem við höfum hafið samstarf við hefur flutt vélar til Evrópu m.a Danmerkur og Póllands.
Lesa meira

Ammoníum Nítrat fyrirliggjandi

Við eigum fyrirliggjandi nokkuð magn af Ammoníum Nítrati á góðu verði fyrir þá sem kjósa að blanda sjálfir.
Lesa meira