Fréttir

Framleiðsla á Anoliti

Undanfarið hefur verið talsvert annríki við framleiðslu á Anoliti hér sunnan, austan og norðanlands.
Lesa meira

Slökkvibifreiðin fyrir Snæfellsbæ komin

Loksins er hún komin og verður hér fyrir utan um helgina og eitthvað fram í næstu viku ef einhverjir hafa hug á að skoða.
Lesa meira

SHS fá Protek 605 úðabyssu

SHS hafa nú fengið frá okkur Protek 605 úðabyssu með 820 stút sem á að setja á nýlegan vatnstank þeirra.
Lesa meira

Slökkvibifreið á Bakkaflugvöll

Við fengum það verkefni hjá Flugstoðum að setja úðabyssu á MB Unimog TLF 1700 slökkvibifreið en sú bifreið var áður slökkvibifreið á Þórshöfn.
Lesa meira

Slökkvibifreiðin fyrir Snæfellsbæ

Hér eru myndir af slökkvibifreiðinni fyrir Snæfellsbæ.
Lesa meira

Opnun tilboða í slökkvibifreiðar fyrir Keflavíkurflugvöll

Loksins í dag voru opnuð tilboð í þrjár slökkvibifreiðar fyrir Keflavíkurflugvöll en útboðið var auglýst 19. mars og opna átti það 7. maí.
Lesa meira

Hækkun á verði sprengiefna

Við höfum vegna gengissigs undanfarið eða frá gerð síðasta verðlista  hækkað verð á sprengiefnum lítillega.  
Lesa meira

Fleiri slökkvieiningar í Ningbo léttvatnstækjum

Í næstu sendingu af slökkvitækjum frá birgja okkar Ningbo munum við fá léttvatnstæki með fleiri slökkvieiningar eða 21A í stað 14A og sama góða verðið áfram. Það er ekki oft svo. 
Lesa meira

Ný Rosenbauer brunadæla

Komin er á markað ný laus brunadæla frá Rosenbauer sem nefnist BEAVER. Fyrir voru gerðirnar Otter og Fox sem eru velþekktar hérlendis. Þessi nýja dæla er á milli Otter og Fox í verði.
Lesa meira

Hvað er bak við ?????

Svona til gamans og fróðleiks þá birtum við mynd af innviðum dælustjórnborðs í Wawrzaszek slökkvibifreið.
Lesa meira