Fréttir

Gámur af Ningbo slökkvitækjum kominn

Við erum núna að losa tæplega 2000 slökkvitæki og annað eins af eldvarnateppum úr gámi sem var að koma upp að húsi rétt í þessu. Tækin og teppin verða tilbúin til afgreiðslu seinna í dag.
Lesa meira

Fyrir stuttu vorum við á Ólafsfirði

Við vorum á Ólafsfirði við reglubundið eftirlit á Mini SSE búnaðnum sem notaður er þeim megin við Héðinsfjarðargöngin.
Lesa meira

Lokað vegna árshátíðarferðar starfsfólks

Lokað verður 2. og 5. maí vegna árshátíðarferðar starfsfólks. Við biðjum þá sem þurfa á vörum eða þjónustu að halda að hafa samband fyrir 1. maí. 
Lesa meira

Brunavarnir Stykkishólms og nágrennis fá Tohatsu dælu

Brunavarnir Stykkishólms og nágrennis fengu í dag Tohatsu dælu ásamt 4" 2,5 m. löngum börkum og sigti m/loka. Þessi gerð er sú afkastamesta í röðinni en hún skilar 2.050 l/mín við 6 bar og 3m. soghæð um 6m. barka. Einstök í sinni röð og þyngd hennar er aðeins 94 kg.
Lesa meira

Heimsókn slökkvistjóra

Í dag fengum við heimsókn slökkvistjóra ásamt fulltrúum Brunamálastofnunar til okkar. Það er alltaf jafn ánægjulegt að fá tækifæri til að hitta viðskiptavini og eiga spjall saman.  
Lesa meira

Ný gerð hlífðarhjálma á góðu verði.

Við bjóðum nú frá Sicor SpA VRF 2000 hlífðarhjálminn sem hefur hlotið mjög góðar viðtökur í Evrópu.
Lesa meira

Gengisfelling- gengisfelling - gengisfelling

Vegna gengisfellingar gærdagsins og annarra sambærilegra gengisfellinga undanfarnar vikur eru verð sem uppgefin hér á síðunni ekki lengur í gildi. Unnið verður að verðbreytingum á næstunni og þær settar inn eftir því sem tími vinnst til.
Lesa meira

Formleg afhending á slökkvibifreið

Á föstudag fór fram formleg afhending á slökkvibifreið fyrir Slökkvilið Langanesbyggðar og Flugstoðir á Þórshöfn.
Lesa meira

ISS slökkvibifreiðar á Scania undirvögnum

Til gamans setjum við hér tvær myndir af ISS slökkvibifreiðum sem byggðar voru fyrir slökkvilið í Eistlandi og í Danmörku af samstarfsaðila okkar í Póllandi Wawrzaszek.
Lesa meira

Vetrarríki í Ufsárveitum

Á laugardag komum við í Ufsárveitur til að framleiða Anolit fyrir verktaka á svæðinu. Gífurlegt fannfergi er þar og það mesta sem við höfum séð þarna þau eða 4 ár sem við höfum verið reglulega á ferðinni þarna.
Lesa meira