Fréttir

Nýjar gerðir af reykkafarahettum

Um áratuga skeið höfum við keypt frá Fire Brigade í Bandaríkjunum reykkafarahettur bæði úr Nomex Lenzing efnum og PBI efnum.
Lesa meira

Gámarnir komnir til SHS

Í vikunni komu gámarnir til SHS og eru þeir sem komið er á slökkvistöðinni í Hafnarfirði. Margir hafa komið og skoðað og er hér enn eitt dæmið um frábæra smíði, hönnun og þjónustu frá Wiss Wawrzaszek í Póllandi.
Lesa meira

Kynning og kennsla á Pensi sjúkrabörum

Undanfarna daga hefur farið fram kynning á Pensi sjúkrabörum hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og Brunavörnum Suðurnesja.  Rauði kross Íslands hefur fest kaup á tveimur börum ásamt sleðum sem setja á í tvær sjúkrabifreiðar til reynslu
Lesa meira

Brunavarnir Austur Húnvetninga fá ýmsan búnað

Nú nýverið fengu Brunavarnir Austur Húnvetninga ýmsan búnað m.a Markros stiga og Protek háþrýstibyssu og Protek úðabyssu 1.900 l.
Lesa meira

Brunavarnir Borgarbyggðar fá búnað í slökkvibifreið á Hvanneyri

Fyrir stuttu fengu Brunavarnir Borgarbyggðar nýja slökkvibifreið til umsjónar og reksturs sem staðsett verður á Hvanneyri. Í bifreiðina þurfti að setja ýmsan búnað.  
Lesa meira

Kominn heim í Árnes loksins

Í gær var farið með WISS slökkvibifreið í Árnes. Móttökur voru frábærar en þar beið hópur skólabarna, kennara og svo slökkviliðsmanna.
Lesa meira

Brunavarnir Suðurnesja fá körfubifreið

Brunavarnir Suðurnesja hafa keypt  körfubifreið frá Stokkhólmi af gerðinni Scania P113 árgerð 1996. Karfan nær 32 m. hæð.
Lesa meira

Slökkviliðsmenn frá Alcan í Straumsvík í heimsókn

Í síðustu viku og fyrir um hálfum mánuði fengum við slökkviliðsmenn úr Álverinu í Straumsvík í heimsókn í tilefni af útskrift þeirra af námskeiði hjá Brunavörnum Suðurnesja.
Lesa meira

Jólakort SKB komin í sölu

Nú eru jólakort SKB komin í sölu á skrifstofu Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna.  Einnig er hægt að panta kortin hér á hlekknum  á heimasíðunni (jólakortið vinstra megin).  Boðið er uppá innáprentun fyrir fyrirtæki og félagasamtök.
Lesa meira

Slökkvilið Borgarbyggðar að fá slökkvibifreið

Innan skamms kemur ný slökkvibifreið fyrir Slökkvilið Borgarbyggðar af gerðinni TLF4000/200 Renault 4x4 með 450 hestafla vél.
Lesa meira