Fréttir

Á laugardag var kynning og kennsla á slökkvibifreið

Á laugardag var kynning og kennsla á slökkvibifreið Borgarbyggðar en bifreiðin er nú fullbúin. Öllum búnaði hefur verið haganlega fyrir komið eins og sjá má á myndunum.
Lesa meira

Þessi slökkvibifreið er til sölu og afhendingar núna

Rosenbauer ES-System TLF20/40 slökkvibifreið á MAN 14.28 4x4 undirvagni, sjálfskiptur með 280 hestafla vél er til sölu og afhendingar núna. Bifreiðin er af árgerð 2006 og ekin 2.500 km. Myndir voru að berast.
Lesa meira

Nú spyrjum við hvort við eigum að kaupa brunaslöngur

frá Kína ???? Við eigum samstarf við fyrirtæki sem framleiðir brunaslöngur eins og þær sem við höfum flutt inn í áratugi frá Evrópu. Hráefnið þ.e gúmmíið í slöngurnar er frá Noregi og vefstólar sen slöngurnar eru ofnar í einnig. Og verðið er í kringum 30 til 60% lægra en við eigum við að búast.
Lesa meira

Sveitarfélög, fjármálastofnanir og tryggingarfélög afhenda eldvarnabúnað

Undanfarið hafa nokkur sveitarfélög ásamt fjármálastofnunum og Tryggingarmiðstöðinni afhent að gjöf  eldvarnabúnað til íbúa og viðskiptavina að gjöf.
Lesa meira

Ný Iss slökkvibifreið fyrir Brunavarnir Árnessýslu á Selfoss

Nú nýverið fengu Brunavarnir Árnessýslu fimmtu slökkvibifreiðina frá okkur en hér var um að ræða TLF4000/200 slökkvibifreið á Renault Kerax undirvagni sem staðsett verður á slökkvistöðinni á Selfossi.
Lesa meira

Ramfan yfþrýstingsblásarar til fjögurra slökkviliða

Nú nýverið fengu fjögur slökkvilið Ramfan yfirþrýstingsblásara af þremur gerðum. Það voru gerðirnar GF164SE, GF210 og EV420.
Lesa meira

Skiptimembrur í Ruberg sogdælur

Við höfum verið með um all nokkurt skeið á lager hjá okkur skiptimembrur í Ruberg brunadælur. Fyrirkomulagið hefur verið að við sendum viðkomandi skiptimembrur og fáum til baka þær sem skipt er út.  
Lesa meira

Björgunarsveitir leita hingað

Undanfarið hafa björgunarsveitir leitað hingað og keypt búnað. Aðallega er það  bakbretti og tilheyrandi búnaður, handljós og töskur.
Lesa meira

Sérblað um eldvarnir með Fréttablaðinu

Okkur finnst forsíðan góð en á henni er slökkviliðskona SHS í Wenaas eldgalla með Rosenbauer Heros hjálm og Falcon hanska. Hún heldur á Protek háþrýstistút af nýjustu gerð.
Lesa meira

Fol-da-Tank laug til Slökkviliðs Húsavíkur

Nú nýverið fékk Slökkvilið Húsavíkur (Norðurþings) 9.500 l. Fol-da-Tank laug af sömu gerð og m.a. Brunavarnir Árnessýslu hafa fengið fjórar af og Brunavarnir Borgarbyggðar einnig. Um leið fengu þeir Protek 366 úðastúta og Protek 600 úðabyssu.
Lesa meira