Undanfarið höfum við verið við blöndun og framleiðslu á Anoliti fyrir Arnarfell í Ufsárveitu. Þar erum við einnig með framleiðslu
og blöndunarbúnað á Titan í jarðgöngunum sem verið er að gera þar.
Slökkvilið Akureyrar hefur eins og svo mörg slökkvilið bæði atvinnulið og sjálfboðalið hérlendis valið Wenaas eldfatnað í Pbi
Kelvar efnum og einnig í Nomex efnum.
Í síðustu viku fékk Slökvilið Húnaþings vestra á Hvammstanga Holmatro Core björgunartækjasett. Settið
samanstendur af Holmatro björgunartækjum af 4000 gerðinni í Core kerfinu. Nýjar klippur af stærstu gerð, glennara, tjakk og dælur tvær af PPU
15 gerðinni ásamt nauðsynlegum slöngum.
Eins og við sögðum frá fyrir stuttu þá hafa verkefnin verið að aukast bæði fyrir framleiðslubifreiðina hér á suðvestur horninu og hinni sem er fyrir austan.
Undanfarin ár hafa nokkur slökkvilið fengið frá okkur BB-CBC greinistykki til að geta lagt burðarlagnir með tveimur 2 1/2" eða 3" til tryggingar eða
fyrir meiri vatnsflutning.
Nú í síðustu viku var Stjörnugolf haldið en það var að þessu sinni til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Tveir
áhugamenn þeir Ágúst Guðmundsson og Björgvin Vilhjálmsson standa fyrir Stjörnugolfi og hafa fengið til stuðnings fjölda fyrirtækja
og einstaklinga.