Fréttir

Nýr hlífðarfatnaður frá Albatros

Í dag kom til okkar sölustjóri Albatros International, Henning Hansen til að kynna ný efni og nýjar gerðir hlífðarfatnaðar og vinnueinkennisfatnað fyrir slökkviliðsmenn. Hlífðarfatnaðurinn er með nýju sniði og úr  Kelvar og Titan efnum sem er það nýjasta í dag.
Lesa meira

Peli kynnir nýjar gerðir ljósa með 10% kynningarafslætti

Ljósin hafa verið á markaðnum um nokkurn tíma en þau hafa verið endurbætt með því að gera hettuna úr endurskinsefni sem tekur í sig allt ljós hvort sem það er frá ljósinu sjálfu eða umhverfinu.
Lesa meira

Föstudaginn 23. febrúar verður lokað vegna flutninga

Föstudaginn 23. febrúar verður lokað vegna flutninga. Ólafur Gíslason & Co hf.  flytur þá í annað húsnæði sem er ekki langt undan eða í Sundaborg 7 og verður opnað þar mánudaginn 26. febrúar.
Lesa meira

Vinnueinkennisfatnaður fyrir slökkviliðs og sjúkraflutningamenn

Undanfarið hefur verið mikið spurt um vinnueinkennisfatnað fyrir slökkviliðs og sjúkraflutningamenn. Ástæðan er víst vegna erfiðleika við að fá slíkan fatnað þar sem þjónusta þeirra sem skaffa eiga er víst döpur.
Lesa meira

Res-Q-Jack stoðir til slökkviliða og björgunarsveita

Frá Cepco Tool Company bjóðum við margs konar stoðir, stuðningsfætur, tjakka, keðjur, bönd, króka og hausa til notkunar við að tryggja og skorða af t.d. bifreiðar eftir ákeyrslu eða útafkeyrslu. Eins til að tryggja vinnu við önnur björgunarstörf, rústabjörgun eða þess háttar björgunarstörf.
Lesa meira

Umhverfisvæn Jockel léttvatnstæki

Um árabil höfum við flutt inn og selt öflugustu léttvatnstækin á markaðnum. Slökkvieiningarnar í 6 lítra tæki  eru 27A og 183B en í 9 lítra tækinu eru þær 34A og 233B.
Lesa meira

Nýr vefur Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar

Nú fyrir örfáum dögum birtist nýr vefur Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar en slökkviliðið hafði haldið úti vef um árabil en nú fór hann í endurnýjun lífdaga.
Lesa meira

Fyrstu Scott Propak reykköfunartækin til slökkviliðsins í Stykkishólmi

Í fyrri viku fóru fyrstu Scott Propak reykköfunartækin til Brunavarna Stykkishólms og nágrennis.
Lesa meira

Slökkviliðsstjórinn og hjólreiðamaðurinn Sigmundur Eyþórsson

kom hér við í fyrri viku með gjöf til okkar. Mynd af sjálfum sér auðvita og öðrum að vísu líka.
Lesa meira

Hækkun á verði sprengiefna

Á næstu dögum mun verð á sprengiefnum, kveikjum  og fylgihlutum hækka. Okkur hefur verið tilkynnt um hækkun verðs frá birgja og er hún mjög mismunandi eftir gerðum.
Lesa meira