Fréttir

Res-Q-Jack stoðir til slökkviliða og björgunarsveita

Frá Cepco Tool Company bjóðum við margs konar stoðir, stuðningsfætur, tjakka, keðjur, bönd, króka og hausa til notkunar við að tryggja og skorða af t.d. bifreiðar eftir ákeyrslu eða útafkeyrslu. Eins til að tryggja vinnu við önnur björgunarstörf, rústabjörgun eða þess háttar björgunarstörf.
Lesa meira

Umhverfisvæn Jockel léttvatnstæki

Um árabil höfum við flutt inn og selt öflugustu léttvatnstækin á markaðnum. Slökkvieiningarnar í 6 lítra tæki  eru 27A og 183B en í 9 lítra tækinu eru þær 34A og 233B.
Lesa meira

Nýr vefur Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar

Nú fyrir örfáum dögum birtist nýr vefur Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar en slökkviliðið hafði haldið úti vef um árabil en nú fór hann í endurnýjun lífdaga.
Lesa meira

Fyrstu Scott Propak reykköfunartækin til slökkviliðsins í Stykkishólmi

Í fyrri viku fóru fyrstu Scott Propak reykköfunartækin til Brunavarna Stykkishólms og nágrennis.
Lesa meira

Slökkviliðsstjórinn og hjólreiðamaðurinn Sigmundur Eyþórsson

kom hér við í fyrri viku með gjöf til okkar. Mynd af sjálfum sér auðvita og öðrum að vísu líka.
Lesa meira

Hækkun á verði sprengiefna

Á næstu dögum mun verð á sprengiefnum, kveikjum  og fylgihlutum hækka. Okkur hefur verið tilkynnt um hækkun verðs frá birgja og er hún mjög mismunandi eftir gerðum.
Lesa meira

Hækkað verð

Undanfarið hafa okkur borist tilkynningar frá birgjum um hækkað verð og eru ástæður fyrir hækkunum ýmsar.
Lesa meira

Í dag var kennt á slökkvibfreiðina á Egilsstaðaflugvelli

Hún er komin á Egilsstaðaflugvöll og fór kennsla fram í dag á bifreiðina. Vel gekk og fór allt samkvæmt áætlun.
Lesa meira

Í vikunni var komið fyrir styttu af heilagri Barböru

Við gangamunnan Ólafsfjarðarmegin var komið fyrir styttu af verndardýrlingnum heilagri Barböru en slíkri styttu var komið fyrir við gangnamunnan Siglufjarðarmegin þegar fyrsta formlega sprengingin var framkvæmd af samgöngumálaráðherrra fyrr í vetur.
Lesa meira

Fol-Da Tank laugar til Brunavarna Árnessýslu

Brunavarnir Árnessýslu hafa fengið þrjár efna og vatnslaugar sem taka 9.500 l. en þær eiga að vera á Laugarvatni, í Reykholti og Árnesi. Þetta eru fyrstu laugarnar sem við seljum af þessari gerð en þær laugar sem við höfum hingað til selt hafa aðallega komið frá Trelleborg en þeir eru hættir framleiðslu á þeim.
Lesa meira