Res-Q-Jack stoðir til slökkviliða og björgunarsveita
12.02.2007
Frá Cepco Tool Company bjóðum við margs konar stoðir, stuðningsfætur, tjakka, keðjur, bönd, króka og hausa til notkunar við að tryggja og
skorða af t.d. bifreiðar eftir ákeyrslu eða útafkeyrslu. Eins til að tryggja vinnu við önnur björgunarstörf, rústabjörgun eða
þess háttar björgunarstörf.
Lesa meira