Fréttir

Slökkvibifreiðin fyrir Fjarðabyggð Fáskrúðsfjörð er komin.

Slökkvibifreiðin fyrir Fjarðabyggð Fáskrúðsfjörð er komin hingað upp að húsi loksins eftir tafir í forskráningu.
Lesa meira

Komin upp að húsi slökkvibifreið og kerruvagn

Í dag fengum við slökkvibifreiðina fyrir Slökkviliðið í Ölfusi upp að húsi og einnig kerruvagninn fyrir Brunavarnir Suðurnesja.
Lesa meira

Okkur voru að berast myndir frá Héðinsfjarðargangaverkefninu

Í dag fengum við nokkrar myndir frá upphafi Héðinsfjarðaganga frá verkefnastjóra Metrostav David Cyron.
Lesa meira

Í dag fengu SHS og Slökkvilið Akureyrar Trelleborgar tjöld

Í dag voru tekin upp á Slökkvistöðinni í Hafnarfirði Trelleborgar tjöld og annar búnaður sem SHS og Slökkvilið Akureyrar fá.
Lesa meira

Þeir og hún eru komin til landsins

Í morgun voru þessar myndir teknar af slökkvibifreiðunum og kerruvagninum á athafnasvæði Samskipa.
Lesa meira

Íslendingar eru bestir

Var að lesa Brandvæsen Nr. 7 sem kom nú út í september en þar er grein um kaup Dana á Holmatro björgunarbúnaði.
Lesa meira

Framleiðsla á Anoliti í stórsekki

Við framleiðum nú Anolit í stórsekki þ.e. 800 kg. viðurkennda stórsekki hér á Reykjavíkursvæðinu.
Lesa meira

Hér eru myndir af þeim slökkvibifreiðum og kerruvagni sem

Myndir sem teknar voru af slökkvibifreiðum og kerruvagninum sem eru á leiðinni til landsins og verða hér um miðja næstu viku.
Lesa meira

Svona eru vinnubrögð í verksmiðju Wawrzaszek

Eins og komið hefur fram er verið að vinna að hönnun og smíði slökkvibifreiðar fyrir Flugmálastjórn og Brunavarnir á Héraði sem staðsett verður á Egilsstaðaflugvelli.
Lesa meira

Hleðsla og framleiðsla á Anoliti heldur áfram

Í ágúst og það sem af er september höfum við hlaðið og framleitt Anolit úr \"gömlu dömunni\" við Reykjanesbraut fyrir verktaka sem er þar að störfum við byggingu vegarins til Reykjavíkur.  
Lesa meira