Fréttir

Slökkvilið Borgarbyggðar fær fullkomið sett af Holmatro

Í vikunni fékk Slökkvilið Borgarbyggðar í Borgarnesi fullkomið sett af Holmatro björgunartækjum af 4000 gerðinni og Core kerfið.
Lesa meira

Að gefnu tilefni viljum við ítreka ósk okkar um að viðhald

Að gefnu tilefni viljum við ítreka ósk okkar um að viðhald og eftirlit þeirra slökkvibifreiða sem þið eigið sé í samræmi við meðfylgjandi töflu sem er um leið ágæt efitirlitstafla fyrir hvaða gerð af slökkvibifreið sem er.  Við höfum sent á alla eigendur Rosenbauer slökkvibifreiða áminningu um að kíkja í vatnstankinn og skoða eins og óskað er eftir í viðhalds og eftirlitstöflu sem á að vera í þjónustubókum yfir bifreiðarnar.
Lesa meira

Slökkvilið Borgarbyggðar fær fullkomið Holmatro sett

Á næstu dögum kemur til Slökkviliðs Borgarbyggðar í Borgarnesi fullkomið sett af Holmatro björgunartækjum af 4000 gerðinni og Core kerfið.
Lesa meira

Formleg afhending slökkvibifreiðar á Ísafirði

Í gær fór fram á Ísafirði formleg afhending slökkvibifreiðarinnar sem þeir fengu fyrir um viku síðan. Sjá frétt á bb.is - vestfirskar fréttir.
Lesa meira