Fréttir

Kynning á Peli ljósum og öðrum búnaði

Ágæti viðtakandi Málefni: Kynning á Peli ljósum og öðrum búnaði fyrir björgunarsveitir, slökkvilið og sjúkraflutningsaðila.
Lesa meira

Brunavarna- og björgunarhátíð

Eins og fram kom hér í frétt var haldin Brunavarna og björgunarhátíð bæði á Laugarvatni og í Aratungu á laugardaginn var. Undirritaður komst ekki vegna smíðamennsku nema í Aratungu og var þar ánægður og stoltur áhorfandi á sýningunni sem þar fór fram.
Lesa meira

Brunavarnarhátið á Laugarvatni 2005

Eins og fram kom hér í frétt var haldin Brunavarna og björgunarhátíð bæði á Laugarvatni og í Aratungu á laugardaginn var. Undirritaður komst ekki vegna smíðamennsku nema í Aratungu og var þar ánægður og stoltur áhorfandi á sýningunni sem þar fór fram.
Lesa meira

Samningur við Sveitarfélagið Skagafjörður

Í dag 9. september 2005 var gengið frá samningi við Sveitarfélagið Skagafjörður um slökkvibifreið yfirbyggða hjá ISS-Wawrzaszek. Bifreiðin verður afgreidd fyrri hluta árs 2006. Bifreiðin er af TLF11000/200 gerð og er undirvagn af gerð Renault Kerax 420.27 6x6. 3.850 mm. + 1.350 mm. Heildarburðargeta bifreiðar er 27 tonn.
Lesa meira

Brunavarna- og björgunarhátíð

Laugardaginn 10. september n.k.  standa slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu fyrir sýningu á  björgunarbúnaði og meðferð á honum á tveimur stöðum í Bláskógabyggð
Lesa meira

Við höfum selt þrjár slökkvibifreiðar frá Wawrzaszek

Allar þessar þjár bifreiðar eru mjög svo svipaðar þannig að kalla má þetta raðsmíði. Þær eru á Renault 420.19 undirvagni 4x4 og með tvöföldu áhafnarhúsi. Þær nefnast TLF 4000/200 þ.e. 4.000 l. vatnstankur og 200 l. froðutankur. Í bifreiðunum er há og lágþrýst Ruberg brunadæla úr bronzi sem afkastar 4.000 l/mín á lágþrýstingi og 340 l/mín á háþrýsting 40 til 48 bar. Hægt er að skoða frekari upplýsingar um bifreiðarnar með að smella á heiti sveitarfélaga hér á eftir Ísafjarðarbær - Fjarðabyggð - Ölfus
Lesa meira

Opnun útboðs Ríkiskaupa í 8 sjúkrabifreiðar fyrir Rauða krossinn.

Hér sjást niðurstöður úr opnun útboðsins og er hér um verulegar breytingar frá síðasta útboði en nú voru annaðhvort lág verð eða há.
Lesa meira

Dreifibréf um Holmatro 4000 línuna, CORE slönguna og Peli LED ljós

Í næstu viku stefnum við á að senda til slökkviliða dreifibréf með upplýsingum um nýju 4000 björgunartækjalínuna frá Holmatro og Core tæknina þ.e. nýju slönguna. Ef þið eruð óþolinmóðir getið þið skoðað Holmatro síðuna á vefsíðu okkar og eins Core síðuna hjá Holmatro.
Lesa meira

Frá MSA SOLARIS efnamælir

Við viljum vekja athygli ykkar á litlum og handhægum efnamæli sem mælir fyrir ykkur sprengigas, H2S, CO og O2. Þessi gerð hentar vel fyrir þau verkefni sem slökkviliðum ber að inna af hendi í sambandi við efnaslys. Mælirinn er vatnsvarinn samkvæmt IP65, notar lithium rafhlöðu endurhlaðanlega sem endist í yfir 14 klst. Hann vegur aðeins rúm 200 g. Gefur frá sér hljóðviðvörun yfir 100dB. Bjartur LED skjár. Sjá bækling. Það sem gerir þennan mælir áhugaverðan er fjöldi þeirra mismunandi efna sem hann getur ráðið við. Verð er mjög hagstætt og notkun einföld. Við getum boðið mæla sem mæla aðeins eitt efni í einu en verð slíkrar mæla er tiltölulega hátt miðað við verðið á þessum. Þessi þarf að endurstillast reglulega eins og aðrir mælar og sjáum við um það.   Leitið upplýsinga
Lesa meira