Fréttir

Nýjar gerðir af optískum reykskynjurum.

Til okkar eru væntanlegar nýjar gerðir af optískum reykskynjurum sem eru mun næmari fyrir eld og reyk sem jónískir reykskynjarar hafa ráðið við.
Lesa meira

Undanfarið hafa okkur borist fyrirspurnir um gáma ofl.

Undanfarið hafa okkur borist fyrirspurnir um gáma, kerrur og tanka. Gáma og tanka á gámagrindum. Við erum að koma okkur upp upplýsingum og auðvita frá Wawrzaszek í Póllandi.
Lesa meira

Titringsmælar fyrir sprengivinnu

ABEM Instrument AB er fyrirtæki í Svíþjóð en þaðan höfum við fengið titringsmæla fyrir sprengivinnu. Aðallega hafa verið um tvær gerðir að ræða UVS 500 og 600 en 500 gerðin er ekki lengur framleidd. Allar gerðir þessara mæla þarf að stilla á nokkurra ára fresti og höfum við sent mælana til Svíþjóðar til stillingar en oftar en ekki þá hefur forrit mælanna verið endurnýjað.
Lesa meira

ABEM Instrument AB

ABEM Instrument AB er fyrirtæki í Svíþjóð en þaðan höfum við fengið titringsmæla fyrir sprengivinnu. Aðallega hafa verið um tvær gerðir að ræða UVS 500 og 600 en 500 gerðin er ekki lengur framleidd.
Lesa meira

Slökkvibifreiðar sem við erum að láta smíða hjá Wawrzaszek í Póllandi

Okkur voru að berast útlitsmyndir af nokkrum þeirra slökkvibifreiða sem við erum að láta smíða hjá Wawrzaszek í Póllandi fyrir Fjarðarbyggð, Ísafjarðarbæ og Ölfus.
Lesa meira

Slökkvibifreiðar sem við erum að láta smíða hjá Wawrzaszek í Póllandi

Okkur voru að berast útlitsmyndir af nokkrum þeirra slökkvibifreiða sem við erum að láta smíða hjá Wawrzaszek í Póllandi fyrir Fjarðarbyggð, Ísafjarðarbæ og Ölfus.
Lesa meira

Æfing Slökkviliðs Akureyrar með Holmatro stoðir

Skoðið af fréttasíðu Slökkviliðs Akureyrar myndir af æfingu með Holmatro stoðir.
Lesa meira

Harrington rafstöð 4kW árgerð 2000

Til sölu er Harrington rafstöð 4kW árgerð 2000 með Hondu vél GX270 9.0. 
Lesa meira