Fréttir

Sprengiviðskiptavinir fá aukna þjónustu

Við höfum undanfarið safnað að okkur ýmsum gögnum fyrir sprengiefnaviðskiptavini okkar og ætlunin er að birta það á síðunni á næstunni.
Lesa meira

Gögn fyrir sprengiefnaviðskiptavini okkar

Við höfum undanfarið safnað að okkur ýmsum gögnum fyrir sprengiefnaviðskiptavini okkar og ætlunin er að birta það á síðunni á næstunni. 
Lesa meira

Rennihurðir í slökkvibifreiðar

Vekjum athygli á nýrri síðu okkar um rennihurðir og hurðabúnað á slökkvibifreiðar.
Lesa meira

Er nýr krani á reykköfunarkútinn dýr ?????

Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegs árs og þökkum ánægjuleg samskipti á síðasta ári þá bendum við ykkur á að hugsa um reykköfunarkútana ykkar
Lesa meira

Flugmálastjórn og Brunavarnir á Héraði skrifa undir samning

Fyrir örfáum mínútum var skrifað formlega undir samning um kaup á slökkvibifreið sem staðsett verður á flugvellinum á Egilsstöðum en bifreiðin er í eigu Flugmálastjórnar og Brunavarna á Héraði og kemur í stað slökkvibifreiðar sem við seldum þessum aðilum árið 1997 á flugvöllinn.
Lesa meira

Dönges Spilliefnabúnaður

Hér eru upplýsingar um þéttibúnað frá Dönges sem við munum verða með á lager nú í janúar 2006. Sjá síðuna. Við munum á nýju ári leggja meiri áherslu á búnað til að eiga við spilliefnaslys og þessi búnaður sem hér er nefndur á síðunni er aðeins brot af því sem er í boði frá Dönges.
Lesa meira

Endurbættar upplýsingar um Vetter lekabúnað

ið höfum endurbætt heimasíðu upplýsingar um Vetter lekabúnað, þéttingar, þrýstipúða, laugar, tanka og tjöld. Við eigum eftir að gera enn betur en nokkur eftirspurn var á þessu ári eftir slíkum búnaði og eru nokkur lið komin með slíkan búnað m.a Slökkvilið höfuð- borgarsvæðisins, Slökkvilið Alcan á Íslandi ofl.
Lesa meira

Frétt af heimasíðu Fljótdalshéraðs um nýja slökkvibifreið

Tilboði tekið í nýjan slökkvibíl fyrir Brunavarnir á Héraði og Flugmálastjórn. Sjá frétt hér
Lesa meira

WAWRZASZEK Kerrur eða vagnar fyrir ýmsan búnað

Hér eru teikningar af tveimur gerðum af kerrum eða vögnum sem báðar eru hugsaðar fyrir upphreinsi eða spilliefnavinnu. Vagnarnir eru með stillanlegt beisli og á fjórum hjólum. Fleiri gerðir af vögnum eru fáanlegar bæði stærri og minni og með mismunandi innréttingum. Þessar kerrur eru um 4 m. á lengdina og 2.50 m. á breiddina. Hæðin 2.95m. þar sem hugsunin var að þær væru manngengar fyrir þann sem sem þarf að skipta um föt eða fara í sturtu vegna vinnu sína.
Lesa meira

Tímaritið Slökkviliðsmaðurinn

Fyrir stuttu kom út Slökkviliðsmaðurinn og voru í mjög svo góðar greinar. M.a. var fjallað um ýmsan slökkvibúnað, hagsmunamál slökkviliðs og sjúkraflutningamanna ofl. Greinarnar voru skrifaðar á allt annan hátt en áður og ýmislegt nýtt á ferðinni. Má þar nefna skrif um rétta notkun slökkvitækja, ástand eldvarna hjá ungu fólki, eldvarnir á heimilum, eldvarnarátak, margmiðlunardisk og upplýsingarit frá SHS. Allt mjög fróðlegt og eins og áður sagði sett fram á nýjan hátt enda kominn tími til.
Lesa meira