Við höfum selt þrjár slökkvibifreiðar frá Wawrzaszek
08.09.2005
Allar þessar þjár bifreiðar eru mjög svo svipaðar þannig að kalla má þetta raðsmíði.
Þær eru á Renault 420.19 undirvagni 4x4 og með tvöföldu áhafnarhúsi. Þær nefnast TLF 4000/200 þ.e. 4.000 l. vatnstankur og 200 l.
froðutankur. Í bifreiðunum er há og lágþrýst Ruberg brunadæla úr bronzi sem afkastar 4.000 l/mín á
lágþrýstingi og 340 l/mín á háþrýsting 40 til 48 bar. Hægt er að skoða frekari upplýsingar um bifreiðarnar með
að smella á heiti sveitarfélaga hér á eftir Ísafjarðarbær -
Fjarðabyggð - Ölfus
Lesa meira