Fréttir

ABEM Instrument AB

ABEM Instrument AB er fyrirtæki í Svíþjóð en þaðan höfum við fengið titringsmæla fyrir sprengivinnu. Aðallega hafa verið um tvær gerðir að ræða UVS 500 og 600 en 500 gerðin er ekki lengur framleidd.
Lesa meira

Slökkvibifreiðar sem við erum að láta smíða hjá Wawrzaszek í Póllandi

Okkur voru að berast útlitsmyndir af nokkrum þeirra slökkvibifreiða sem við erum að láta smíða hjá Wawrzaszek í Póllandi fyrir Fjarðarbyggð, Ísafjarðarbæ og Ölfus.
Lesa meira

Slökkvibifreiðar sem við erum að láta smíða hjá Wawrzaszek í Póllandi

Okkur voru að berast útlitsmyndir af nokkrum þeirra slökkvibifreiða sem við erum að láta smíða hjá Wawrzaszek í Póllandi fyrir Fjarðarbyggð, Ísafjarðarbæ og Ölfus.
Lesa meira

Æfing Slökkviliðs Akureyrar með Holmatro stoðir

Skoðið af fréttasíðu Slökkviliðs Akureyrar myndir af æfingu með Holmatro stoðir.
Lesa meira

Harrington rafstöð 4kW árgerð 2000

Til sölu er Harrington rafstöð 4kW árgerð 2000 með Hondu vél GX270 9.0. 
Lesa meira

Sprengiviðskiptavinir fá aukna þjónustu

Við höfum undanfarið safnað að okkur ýmsum gögnum fyrir sprengiefnaviðskiptavini okkar og ætlunin er að birta það á síðunni á næstunni.
Lesa meira

Gögn fyrir sprengiefnaviðskiptavini okkar

Við höfum undanfarið safnað að okkur ýmsum gögnum fyrir sprengiefnaviðskiptavini okkar og ætlunin er að birta það á síðunni á næstunni. 
Lesa meira

Rennihurðir í slökkvibifreiðar

Vekjum athygli á nýrri síðu okkar um rennihurðir og hurðabúnað á slökkvibifreiðar.
Lesa meira

Er nýr krani á reykköfunarkútinn dýr ?????

Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegs árs og þökkum ánægjuleg samskipti á síðasta ári þá bendum við ykkur á að hugsa um reykköfunarkútana ykkar
Lesa meira