Fréttir

Síðustu myndirnar af kerruvagninum

Hér koma að líkindum síðustu myndirnar af kerruvagninum fyrir Brunavarnir Suðurnesja þ.e. áður en hann kemur til landsins.
Lesa meira

Þessar myndir komu í dag

Það styttist í komu slökkvibifreiða fyrir Ölfus og Austurbyggð (Fjarðabyggð) Okkur bárust myndir í dag þar sem þær eru sýndar hlið við hlið.
Lesa meira

Til gamans

Við erum á lokasprettinum að ganga frá kerruvagni þeim sem Brunavarnir Suðurnesja eru að fá en um leið koma bifreiðarnar fyrir Austurbyggð og Ölfus.
Lesa meira

Hleðsla og framleiðsla á Títan 7000

Fyrir nokkru síðan eða í byrjun sumars hófst framleiðsla á Títan 7000
Lesa meira

Hleðsla og framleiðsla á Anoliti

Á föstudag var hlaðið í 5.500 m3 skot og fóru í það 4.220 kg. af Anoliti.
Lesa meira

Vorum í dag að fá nýjar myndir

Í dag fengum við myndir af slökkvibifreiðunum fyrir Austurbyggð og Ölfus.
Lesa meira

Framleiðsla á Anoliti

Við erum komnir með AnB framleiðslubifreið til Reykjavíkur sem sinnt getur framleiðslu á Anoliti annað hvort í viðurkennda sekki eða hlaðið beint í borholu.
Lesa meira

Slökkvilið Akureyrar fær Tohatsu dælu

Slökkvilið Akureyrar er þessa dagana að fá Tohatsu dælu af gerðinni VC72AS.
Lesa meira

Brunavarnir á Héraði og Flugmálastjórn

Nú fer að styttast í að bygging verði hafin á slökkvibifreið fyrir Brunavarnir á Héraði og Egilsstaðaflugvöll.
Lesa meira

Nokkuð er um liðið síðan slökkvistjórarnir

Nokkuð er um liðið síða slökkvistjórarnir í Austurbyggð og Ölfusi heimsóttu verksmiðjur Wawrzaszek
Lesa meira