Ný gerð öryggiskerfis frá Jablotron komin sem nefnist Oasis
16.01.2007
OASIS nýtt viðvörunar og öryggiskerfi er komið á markað frá Jablotron. Við höfum nú boðið Jablotron kerfi um 5
ára skeið og er komin mjög góð reynsla á það. Mikil fjölbreytni er í tengimöguleikum, skynjurum og öðrum búnaði.
Lesa meira