Fréttir

Við erum staddir í Póllandi að skoða bifreiðar

Við erum í Bielsko Biala að skoða slökkvibifreiðar og m.a. þá sem er væntanleg til landsins næst fyrir Brunavarnir á Héraði og Flugmálastjórn fyrir Egilsstaðaflugvöll.
Lesa meira

Í síðustu viku var kennsla í tjöldun Trelltent tjalda

Kennd var tjöldun í síðustu viku á Slökkvistöðinni í Hafnarfirði og komu leiðbeinendur frá Trelleborg í Svíþjóð en það voru þeir Thomas Gilbert og Christer Fritze.
Lesa meira

Nú styttist í slökkvibifreið fyrir Héraðið og flugvöllinn á Egilsstöðum

Okkur voru að berast myndir sem teknar voru fyrri part síðustu viku af slökkvibifreið Brunavarna á Héraði og Flugmálastjórnar.
Lesa meira

Við fengum tvær vörubifreiðar fyrir Héðinsfjarðargöng

Fyrir stuttu fengum vð tvær  Mercedes Bens fjórhjóladrifnar vörubifreiðar til notkunar í Héðinsfjarðargöngum fyrir blöndunarbúnaðinn okkar.
Lesa meira

Aukin notkun á Nonel kveikjum

Nánast allir sprengiefnaviðskiptavinir okkar nota Nonel kveikjur. Á síðustu árum hefur notkun á rafmagnskveikjum  dregist verulega saman og það svo að við erum í dag aðeins með lágmarksmagn á lager.  
Lesa meira

Kennsla í tjöldun

Í næstu viku eða nánar tiltekið á miðviku og fimmtudag verður kennsla í tjöldun. Kennd verður meðferð og tjöldun Trelleborgar tjalda sem SHS og Slökkvilið Akureyrar hafa fengið til sín.
Lesa meira

Þeytingur eða loftbólumyndun í miðflóttaaflsdælum

Þjónustulið Egenes Brannteknikk AS er duglegt við að senda frá sér fréttabréf varðandi fyrirbyggjandi viðhald og notkun ýmis búnaðar og tækja í slökkvibifreiðum.
Lesa meira

Á laugardagsmorgun var formleg afhending á slökkvibifreið í Þorlákshöfn

Á leið að austan sá ég þrjár rútur á leið inn í Þorlákshöfn og hugsaði mér með getur það verið að það verði svona fjölmennt við afhendinguna.
Lesa meira

Hlífðarpokar fyrir reykköfunarkúta

Við eigum fyrirliggjandi Nomex hlífðarpoka fyrir reykköfunartæki af ýmsum gerðum og litum.
Lesa meira

Í gær laugardag var fyrsta formlega sprengingin

Í gær laugardag var fyrsta formlega sprengingin í Héðinsfjarðargöngum en það var samgöngumálaráðherra sem ýtti á hnappinn.
Lesa meira